Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2016 12:30 Greg Olsen. Vísir/Getty Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. Greg Olsen var ein af stjörnum Carolina Panthers liðsins sem var náði sér ekki nógu vel á strik en hann náði aðeins að grípa fjórar sendingar af níu sem leikstjórnandinn Cam Newton reyndi að senda til hans. Greg Olsen er einn af mörgum leikmönnum NFL-deildarinnar sem safnar skeggi á meðan tímabilinu stendur og rakar það síðan af eftir síðasta leik. Skegg Greg Olsen var orðið ansi myndarlegt eftir langt og strangt tímabil. Greg Olsen setti félagsmet fyrir innherja í bæði gripnum sendingum og jördum. Hann endaði tímabilið með 77 gripna bolta, 1104 jarda og 7 snertimörk. Það skilaði honum sæti í Pro Bowl. Olsen átti síðan fína leiki á leið Carolina Panthers liðsins inn í Super Bowl. Olsen leyfði stuðningsmönnum sínum að fylgjast með því hvernig hann rakaði þetta svakalega skegg af sér en hann bauð upp á hinar ýmsu útgáfur af skeggi þar til að allt var farið. Greg Olsen var spurður út í skeggið í aðdraganda leiksins. „Dóttir mín er ekki alltof ánægð með það, strákunum mínum er alveg sama en eiginkonan hatar það líklega," sagði Greg Olsen. Dóttir hans var líka mjög ánægð með pabbi sinn rakaði sig eins og sést á myndunum sem Greg Olsen setti inn á twitter-síðu sína. Það má sjá þær hér fyrir neðan.All good things must come to an end. #KeepPounding pic.twitter.com/hwTUDHy0Xc— Greg Olsen (@gregolsen88) February 9, 2016 NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45 Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. Greg Olsen var ein af stjörnum Carolina Panthers liðsins sem var náði sér ekki nógu vel á strik en hann náði aðeins að grípa fjórar sendingar af níu sem leikstjórnandinn Cam Newton reyndi að senda til hans. Greg Olsen er einn af mörgum leikmönnum NFL-deildarinnar sem safnar skeggi á meðan tímabilinu stendur og rakar það síðan af eftir síðasta leik. Skegg Greg Olsen var orðið ansi myndarlegt eftir langt og strangt tímabil. Greg Olsen setti félagsmet fyrir innherja í bæði gripnum sendingum og jördum. Hann endaði tímabilið með 77 gripna bolta, 1104 jarda og 7 snertimörk. Það skilaði honum sæti í Pro Bowl. Olsen átti síðan fína leiki á leið Carolina Panthers liðsins inn í Super Bowl. Olsen leyfði stuðningsmönnum sínum að fylgjast með því hvernig hann rakaði þetta svakalega skegg af sér en hann bauð upp á hinar ýmsu útgáfur af skeggi þar til að allt var farið. Greg Olsen var spurður út í skeggið í aðdraganda leiksins. „Dóttir mín er ekki alltof ánægð með það, strákunum mínum er alveg sama en eiginkonan hatar það líklega," sagði Greg Olsen. Dóttir hans var líka mjög ánægð með pabbi sinn rakaði sig eins og sést á myndunum sem Greg Olsen setti inn á twitter-síðu sína. Það má sjá þær hér fyrir neðan.All good things must come to an end. #KeepPounding pic.twitter.com/hwTUDHy0Xc— Greg Olsen (@gregolsen88) February 9, 2016
NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45 Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45
Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30
Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45
Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00