Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2016 22:42 Ólafur Darri fór með aðalhlutverkið í Ófærð. Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. SPOILER VIÐVÖRUN! Netverjar voru duglegir að tísta um framgang mála þar sem hulunni var loks svipt af því hverjir urðu Geirmundi og Hrafni að bana og bundið um lausa enda. Um fátt hefur meira verið fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hafi verið morðinginn í þáttaröðinni. Sjá má valin tíst að neðan. Neðst má svo sjá tíst í rauntíma sem skrifuð eru undir kassamerkinu #ófærð.Ánægður með Ingvar E. Slatti af morðum og íkveikjum í bænum en okkar maður er að lesa bók á vaktinni og taka eina skák í tölvunni #ófærð— Árni Helgason (@arnih) February 21, 2016 Maggi: "Af hverju er enginn að vinna í frystihúsinu?"Leifur: "Af því kvótinn er farinn eins og allir sem elska þig, Maggi minn"#ófærð— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 21, 2016 Gömlu svikamennirnir, Leifur útgerðarstjóri og Guðni hótelstjóri. Þetta er allt að smella saman núna. #Ófærð #morðjakkinn— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 21, 2016 Er búið að senda byssurnar aftur til Noregs? #ófærð— Benso (@BensoHard) February 21, 2016 Gerði Ingvar síðan bara ekki neitt af sér eða??? #ófærð— Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) February 21, 2016 Ég er ekki ennþá búin að jafna mig á því að Baldur hafi dáið í Benjamín Dúfu. Það má ekki neitt koma fyrir Magga #ófærð— Tanja (@tanjatomm) February 21, 2016 Andri þarf ekki skothlet vesti...hann rennir bara upp #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Þvílíkur maður hann Andri. Skipar Henrikku í skothelt vesti en rennir ekki einu sinni upp úlpunni sjálfur. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 21, 2016 Að setja Andra inn í frystiklefa er soldið sem Andri kallar bara kósí kvöld #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Gat verið að ríkisstjórnin hafi klúðrað því að gera framsalssamning við Færeyjar! #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 21, 2016 Er byrjud ađ pakka, þessu útálandiævintýri okkar fjölskyldunnar er lokið #Ófærð #lífiđútálandi— Margrét Gauja (@MargretGauja) February 21, 2016 #ófærð Tweets Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira
Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. SPOILER VIÐVÖRUN! Netverjar voru duglegir að tísta um framgang mála þar sem hulunni var loks svipt af því hverjir urðu Geirmundi og Hrafni að bana og bundið um lausa enda. Um fátt hefur meira verið fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hafi verið morðinginn í þáttaröðinni. Sjá má valin tíst að neðan. Neðst má svo sjá tíst í rauntíma sem skrifuð eru undir kassamerkinu #ófærð.Ánægður með Ingvar E. Slatti af morðum og íkveikjum í bænum en okkar maður er að lesa bók á vaktinni og taka eina skák í tölvunni #ófærð— Árni Helgason (@arnih) February 21, 2016 Maggi: "Af hverju er enginn að vinna í frystihúsinu?"Leifur: "Af því kvótinn er farinn eins og allir sem elska þig, Maggi minn"#ófærð— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 21, 2016 Gömlu svikamennirnir, Leifur útgerðarstjóri og Guðni hótelstjóri. Þetta er allt að smella saman núna. #Ófærð #morðjakkinn— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 21, 2016 Er búið að senda byssurnar aftur til Noregs? #ófærð— Benso (@BensoHard) February 21, 2016 Gerði Ingvar síðan bara ekki neitt af sér eða??? #ófærð— Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) February 21, 2016 Ég er ekki ennþá búin að jafna mig á því að Baldur hafi dáið í Benjamín Dúfu. Það má ekki neitt koma fyrir Magga #ófærð— Tanja (@tanjatomm) February 21, 2016 Andri þarf ekki skothlet vesti...hann rennir bara upp #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Þvílíkur maður hann Andri. Skipar Henrikku í skothelt vesti en rennir ekki einu sinni upp úlpunni sjálfur. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 21, 2016 Að setja Andra inn í frystiklefa er soldið sem Andri kallar bara kósí kvöld #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Gat verið að ríkisstjórnin hafi klúðrað því að gera framsalssamning við Færeyjar! #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 21, 2016 Er byrjud ađ pakka, þessu útálandiævintýri okkar fjölskyldunnar er lokið #Ófærð #lífiđútálandi— Margrét Gauja (@MargretGauja) February 21, 2016 #ófærð Tweets
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira