Benedikt vill síður vera kallaður mella Jakob Bjarnar skrifar 17. október 2016 11:40 Óvænt útspil Pírata um helgina hefur hleypt kappi í margan áhugamanninn um stjórnmál, fullmiklu í Láru Hönnu að mati Benedikts. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, telur ómaklega að sér vegið þegar hann er kallaður „mella“ af Láru Hönnu Einarsdóttur þýðanda og bloggara. Viðbrögð Viðreisnar við ósk Pírata um viðræður um hugsanlegt samstarf að loknum kosningum hafa hleypt talsverðu lífi í kosningarnar sem eru eftir hálfan mánuð. Meðan formenn Samfylkingar og VG hafa ágætlega í umleitan Pírata hefur Viðreisn og Björt framtíð talið ýmsa meinbugi á slíku samtali; og vísa þá til þess að stutt sé til kosninga og rétt sé að lýðræðislegt umboð kjósenda liggi fyrir áður en slíkar stjórnarmyndunarviðræður fara fram. Ýmsir sem eru fylgjandi því að fyrir liggi einskonar kosningabandalag fyrir kosningar vanda Viðreisn og BF ekki kveðjurnar vegna þessarar afstöðu og ein þeirra er Lára Hanna. Benedikt birti nú í morgun bréfið frá Pírötum á Facebooksíðu sinni en lætur jafnframt orðsendingu til Láru Hönnu fylgja:Hér er bréf Pírata, óvænt útspil sem hleypt hefur lífi í kosningabaráttuna en svo virðist sem holskefla frétta af væringum innan Framsóknarflokks sitji í fólki. Nú er hins vegar að færast fjör í leikinn að nýju.„Ég er örugglega of viðkvæmur, en verð samt að viðurkenna að mér finnst leiðinlegt þegar Lára Hanna Einarsdóttir vinkona mín kallar mig mellu og fjölmargir vinir mínir láta í ljós velþóknun á Facebook. Með færslu hennar fylgja svo alls kyns útlistanir á skilyrðum Pírata og hve ómerkilegt sé að gangast ekki undir þau,“ skrifar Benedikt og vitnar í orð Láru Hönnu: „Ég skora á ykkur, Benedikt og Óttarr, að endurskoða viðhorf ykkar. Að öðrum kosti mun þorri kjósenda - vona ég - líta á ykkur sem mellur íslenskra stjórnmála. Opnir fyrir öllu, líka spillingunni. Sorrí, strákar - þannig er það bara.“ Benedikt bendir á að í bréfinu sem hann fékk hafi ekkert verið talað um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Bréfið sem ég fékk talar ekkert um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Benedikt vitnar þá í fleyg ummæli Nóbelsskáldsins, hvort við ættum ekki að hefja umræðuna upp á aðeins hærra plan? Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19 Blendin viðbrögð við útspili Pírata 16. október 2016 19:30 Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka 16. október 2016 11:45 „Breyting sem gengur þvert á þann kúltúr sem menn eru vanir“ Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að nýjasta útspil Pírata sé ný nálgun á það hvernig stjórnarmyndunarviðræður ganga fyrir sig. 16. október 2016 12:28 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, telur ómaklega að sér vegið þegar hann er kallaður „mella“ af Láru Hönnu Einarsdóttur þýðanda og bloggara. Viðbrögð Viðreisnar við ósk Pírata um viðræður um hugsanlegt samstarf að loknum kosningum hafa hleypt talsverðu lífi í kosningarnar sem eru eftir hálfan mánuð. Meðan formenn Samfylkingar og VG hafa ágætlega í umleitan Pírata hefur Viðreisn og Björt framtíð talið ýmsa meinbugi á slíku samtali; og vísa þá til þess að stutt sé til kosninga og rétt sé að lýðræðislegt umboð kjósenda liggi fyrir áður en slíkar stjórnarmyndunarviðræður fara fram. Ýmsir sem eru fylgjandi því að fyrir liggi einskonar kosningabandalag fyrir kosningar vanda Viðreisn og BF ekki kveðjurnar vegna þessarar afstöðu og ein þeirra er Lára Hanna. Benedikt birti nú í morgun bréfið frá Pírötum á Facebooksíðu sinni en lætur jafnframt orðsendingu til Láru Hönnu fylgja:Hér er bréf Pírata, óvænt útspil sem hleypt hefur lífi í kosningabaráttuna en svo virðist sem holskefla frétta af væringum innan Framsóknarflokks sitji í fólki. Nú er hins vegar að færast fjör í leikinn að nýju.„Ég er örugglega of viðkvæmur, en verð samt að viðurkenna að mér finnst leiðinlegt þegar Lára Hanna Einarsdóttir vinkona mín kallar mig mellu og fjölmargir vinir mínir láta í ljós velþóknun á Facebook. Með færslu hennar fylgja svo alls kyns útlistanir á skilyrðum Pírata og hve ómerkilegt sé að gangast ekki undir þau,“ skrifar Benedikt og vitnar í orð Láru Hönnu: „Ég skora á ykkur, Benedikt og Óttarr, að endurskoða viðhorf ykkar. Að öðrum kosti mun þorri kjósenda - vona ég - líta á ykkur sem mellur íslenskra stjórnmála. Opnir fyrir öllu, líka spillingunni. Sorrí, strákar - þannig er það bara.“ Benedikt bendir á að í bréfinu sem hann fékk hafi ekkert verið talað um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Bréfið sem ég fékk talar ekkert um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Benedikt vitnar þá í fleyg ummæli Nóbelsskáldsins, hvort við ættum ekki að hefja umræðuna upp á aðeins hærra plan?
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19 Blendin viðbrögð við útspili Pírata 16. október 2016 19:30 Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka 16. október 2016 11:45 „Breyting sem gengur þvert á þann kúltúr sem menn eru vanir“ Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að nýjasta útspil Pírata sé ný nálgun á það hvernig stjórnarmyndunarviðræður ganga fyrir sig. 16. október 2016 12:28 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Sjá meira
Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19
Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00
Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45
Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka 16. október 2016 11:45
„Breyting sem gengur þvert á þann kúltúr sem menn eru vanir“ Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að nýjasta útspil Pírata sé ný nálgun á það hvernig stjórnarmyndunarviðræður ganga fyrir sig. 16. október 2016 12:28