Búast við 1100 manns á Austurvöll í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2016 09:34 Frá fyrri mótmælum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag en þetta er í fjórða sinn sem blásið hefur verið til laugardagsmótmæla þar á síðustu vikum. Kröfur mótmælanna eru sem fyrr að kosið verði strax til Alþingis og að ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar segi af sér. Fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum að gengið verði frá húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar klukkan 14:30. Stjórnvöld fá þar afhentar undirskriftir meira en 85 þúsund Íslendinga sem krefjast þess að Alþingi verji árlega 11 prósentum af vergri landsframleiðslu til rekstur heilbrigðiskerfisins.Sjá einnig: Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Dagskráin á Austurvelli hefst hálftíma síðar, klukkan 15, þegar KK stígur á stokk. Dagskráin er svohljóðandi. * 15:00 – Fundur settur - Dansgjörningur * 15:05 – Rúnar Þór og Klettarnir * 15:20 – Hallgrímur Helgason, rithöfundur * 15:30 – Halldóra K Thoroddsen, rithöfundur * 15:40 – Hákon Helgi Leifsson * 15:45 – Jónína Björg Magnúsdóttir, söngkona * 15:50 – Mosi Musik slær botninn í dagskránna Það er Jæja-hópurinn sem stendur að mótmælunum að þessu sinni. Rúmlega 1100 manns hafa boðað komu sína í dag en nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu mótmælanna. Alþingi Tengdar fréttir Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Kári Stefánsson afhendir í dag undirskriftir yfir 85 þúsund Íslendinga sem krefjast hærri framlaga til heilbrigðiskerfisins. 30. apríl 2016 07:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag en þetta er í fjórða sinn sem blásið hefur verið til laugardagsmótmæla þar á síðustu vikum. Kröfur mótmælanna eru sem fyrr að kosið verði strax til Alþingis og að ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar segi af sér. Fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum að gengið verði frá húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar klukkan 14:30. Stjórnvöld fá þar afhentar undirskriftir meira en 85 þúsund Íslendinga sem krefjast þess að Alþingi verji árlega 11 prósentum af vergri landsframleiðslu til rekstur heilbrigðiskerfisins.Sjá einnig: Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Dagskráin á Austurvelli hefst hálftíma síðar, klukkan 15, þegar KK stígur á stokk. Dagskráin er svohljóðandi. * 15:00 – Fundur settur - Dansgjörningur * 15:05 – Rúnar Þór og Klettarnir * 15:20 – Hallgrímur Helgason, rithöfundur * 15:30 – Halldóra K Thoroddsen, rithöfundur * 15:40 – Hákon Helgi Leifsson * 15:45 – Jónína Björg Magnúsdóttir, söngkona * 15:50 – Mosi Musik slær botninn í dagskránna Það er Jæja-hópurinn sem stendur að mótmælunum að þessu sinni. Rúmlega 1100 manns hafa boðað komu sína í dag en nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu mótmælanna.
Alþingi Tengdar fréttir Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Kári Stefánsson afhendir í dag undirskriftir yfir 85 þúsund Íslendinga sem krefjast hærri framlaga til heilbrigðiskerfisins. 30. apríl 2016 07:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Kári Stefánsson afhendir í dag undirskriftir yfir 85 þúsund Íslendinga sem krefjast hærri framlaga til heilbrigðiskerfisins. 30. apríl 2016 07:00