Guns N´Roses kemur saman á Coachella Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2016 09:39 Sveitin er að koma aftur saman. vísir/getty Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu. Guns N' Roses sló heldur betur í gegn á níunda áratugnum og verða þeir Axl Rose, Slash og Duff McKagan allir mættir. Einnig hefur verið staðfest að LCD Soundsystem mun koma saman á hátíðinni. Búið er að tilkynna alla þá listamenn sem koma fram á Coachella og má einnig nefna Calvin Harris, Ice Cube, Sia, Grimes, Sufjan Stevens, M83, Run the Jewels og Courtney Barnett.pic.twitter.com/Qyf466FqWa— Coachella (@coachella) January 5, 2016 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu. Guns N' Roses sló heldur betur í gegn á níunda áratugnum og verða þeir Axl Rose, Slash og Duff McKagan allir mættir. Einnig hefur verið staðfest að LCD Soundsystem mun koma saman á hátíðinni. Búið er að tilkynna alla þá listamenn sem koma fram á Coachella og má einnig nefna Calvin Harris, Ice Cube, Sia, Grimes, Sufjan Stevens, M83, Run the Jewels og Courtney Barnett.pic.twitter.com/Qyf466FqWa— Coachella (@coachella) January 5, 2016
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira