Björgólfur Thor: „Margir reyndu að svelta okkur“ Hafliði Helgason skrifar 10. október 2016 16:30 Björgólfur Thor Björgólfsson, sem stýrir fjárfestingarfélaginu Novator, náði samningum við bandaríska eignastýrkingarfyrirtækið Pt Capital Advisors á dögunum um kaup á öllu hlutafé í fjarskiptafyrirtækinu NOVA á dögunum. Kaupverðið er trúnaðarmál, en samkvæmt heimildum er verðmiðinn um sextán milljarðar króna. Novator stofnaði Nova árið 2006, en fyrirtækið tók til starfa í desember 2007. Á þeim tæpu 9 árum sem liðin eru hefur Nova náð mestri markaðshlutdeild fyrirtækja á íslenskum farsímamarkaði. Björgólfur segir marga hafa reynt að svelta NOVA í upphafi, en fyrirtækið hafi til að byrja með samanstaðið af tveimur lykilstarfsmönnum sem deildu skrifborði og góðum hugmyndum. Enginn hafi trúað því að hægt væri að græða á því að bjóða upp á ókeypis símtöl innan símkerfa líkt og NOVA hóf að gera.Fréttina í heild sinni og viðtal við Björgólf má sjá í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Björgólfur selur Nova Bandarískt eignastýringarfyrirtæki kaupir Nova. 7. október 2016 12:30 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Fleiri fréttir Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson, sem stýrir fjárfestingarfélaginu Novator, náði samningum við bandaríska eignastýrkingarfyrirtækið Pt Capital Advisors á dögunum um kaup á öllu hlutafé í fjarskiptafyrirtækinu NOVA á dögunum. Kaupverðið er trúnaðarmál, en samkvæmt heimildum er verðmiðinn um sextán milljarðar króna. Novator stofnaði Nova árið 2006, en fyrirtækið tók til starfa í desember 2007. Á þeim tæpu 9 árum sem liðin eru hefur Nova náð mestri markaðshlutdeild fyrirtækja á íslenskum farsímamarkaði. Björgólfur segir marga hafa reynt að svelta NOVA í upphafi, en fyrirtækið hafi til að byrja með samanstaðið af tveimur lykilstarfsmönnum sem deildu skrifborði og góðum hugmyndum. Enginn hafi trúað því að hægt væri að græða á því að bjóða upp á ókeypis símtöl innan símkerfa líkt og NOVA hóf að gera.Fréttina í heild sinni og viðtal við Björgólf má sjá í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Björgólfur selur Nova Bandarískt eignastýringarfyrirtæki kaupir Nova. 7. október 2016 12:30 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Fleiri fréttir Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Sjá meira