Segir gríðarlega spillingu innan norska barnaverndarkerfisins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2016 19:21 Erna Ingólfsdóttir sem heldur úti Facebook-síðu og stendur fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að hafa afskipti af barnaverndarmálum í Noregi kveðst vita af 25 íslenskum fjölskyldum sem hafa misst börnin sín til barnaverndar í Noregi. Alls er um að ræða á milli 60 og 70 íslensk börn að sögn Ernu en rætt var við hana í Reykjavík síðdegis í dag. Þá segir Erna jafnframt að hún telji norsk barnaverndaryfirvöld hafa fjárhagslegan ávinning af því að ná til sín sem flestum börnum. Vísir hefur undanfarið fjallað ítarlega um mál íslensks drengs sem senda á héðan til Noregs að kröfu norskra barnaverndaryfirvalda. Málið hefur vakið mikla athygli og hafa þingmenn meðal annars gert það á umtalsefni á Alþingi og hvatt innanríkisráðherra til að beita sér í málinu. Málið sem Erna tengist kom upp árið 2013 en þá voru börn bróður hennar voru tekin af honum árið 2013 af norskum barnaverndaryfirvöldum. Var Erna ein þeirra sem stóð fyrir mótmælum gegn starfsháttum barnaverndar á Íslandi í vor en þá var norskum barnaverndaryfirvöldum mótmælt víða um heim. „Það sem við stefnum á er að íslensk stjórnvöld viðurkenni þennan vanda sem er þarna úti sem er gríðarlega mikill og mörg lönd eru búin að senda formlega kvörtun til Noregs varðandi það hvernig farið er með þeirra þegna. Við erum að berjast fyrir að íslensk stjórnvöld geri það sama. Maður þarf eiginlega að krefjast þess því hlutirnir hafa gengið svo langt að það er eiginlega ekki hægt að lýsa því ,“ segir Erna. Aðspurð hvort hægt væri að gera sér einhverja grein fyrir því af hverju þessi að því er virðist óbilgirni norskra barnaverndaryfirvald og hvort verið geti að þau hafi einhvern fjárhagslegan ávinning af því að taka til sín sem flest börn segir Erna: „Sjálfsagt hefur barnaverndarnefnd verið í upphafi eins og alls staðar annars staðar en í dag er þetta orðin mikil peningaspilling. Það eru einkarekin fósturheimili úti sem að hafa mikla peninga upp úr þessu og að þetta skuli þrífast í landi eins og Noregi skilur maður engan veginn. Þá hafa fósturforeldrar mjög gott upp úr því að hætta að vinna og gerast fósturforeldrar en þeir geta verið með 600-700 þúsund tekjur á mánuði plús alls konar aukabónusa. Það er orðin gríðarleg spilling í þessu kerfi, það er ekki hægt að segja það á neinn annan hátt.“ Hlusta má á viðtalið við Ernu í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Útilokar ekki að íslensk barnaverndaryfirvöld hlutist til um mál sonar Elvu Christinu Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu útilokar ekki að barnaverndaryfirvöld hér á landi hlutist til um mál fimm ára gamals íslensks drengs en í dag úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að afhenda skuli norskum barnaverndaryfirvöldum drenginn. 5. október 2016 19:29 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira
Erna Ingólfsdóttir sem heldur úti Facebook-síðu og stendur fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að hafa afskipti af barnaverndarmálum í Noregi kveðst vita af 25 íslenskum fjölskyldum sem hafa misst börnin sín til barnaverndar í Noregi. Alls er um að ræða á milli 60 og 70 íslensk börn að sögn Ernu en rætt var við hana í Reykjavík síðdegis í dag. Þá segir Erna jafnframt að hún telji norsk barnaverndaryfirvöld hafa fjárhagslegan ávinning af því að ná til sín sem flestum börnum. Vísir hefur undanfarið fjallað ítarlega um mál íslensks drengs sem senda á héðan til Noregs að kröfu norskra barnaverndaryfirvalda. Málið hefur vakið mikla athygli og hafa þingmenn meðal annars gert það á umtalsefni á Alþingi og hvatt innanríkisráðherra til að beita sér í málinu. Málið sem Erna tengist kom upp árið 2013 en þá voru börn bróður hennar voru tekin af honum árið 2013 af norskum barnaverndaryfirvöldum. Var Erna ein þeirra sem stóð fyrir mótmælum gegn starfsháttum barnaverndar á Íslandi í vor en þá var norskum barnaverndaryfirvöldum mótmælt víða um heim. „Það sem við stefnum á er að íslensk stjórnvöld viðurkenni þennan vanda sem er þarna úti sem er gríðarlega mikill og mörg lönd eru búin að senda formlega kvörtun til Noregs varðandi það hvernig farið er með þeirra þegna. Við erum að berjast fyrir að íslensk stjórnvöld geri það sama. Maður þarf eiginlega að krefjast þess því hlutirnir hafa gengið svo langt að það er eiginlega ekki hægt að lýsa því ,“ segir Erna. Aðspurð hvort hægt væri að gera sér einhverja grein fyrir því af hverju þessi að því er virðist óbilgirni norskra barnaverndaryfirvald og hvort verið geti að þau hafi einhvern fjárhagslegan ávinning af því að taka til sín sem flest börn segir Erna: „Sjálfsagt hefur barnaverndarnefnd verið í upphafi eins og alls staðar annars staðar en í dag er þetta orðin mikil peningaspilling. Það eru einkarekin fósturheimili úti sem að hafa mikla peninga upp úr þessu og að þetta skuli þrífast í landi eins og Noregi skilur maður engan veginn. Þá hafa fósturforeldrar mjög gott upp úr því að hætta að vinna og gerast fósturforeldrar en þeir geta verið með 600-700 þúsund tekjur á mánuði plús alls konar aukabónusa. Það er orðin gríðarleg spilling í þessu kerfi, það er ekki hægt að segja það á neinn annan hátt.“ Hlusta má á viðtalið við Ernu í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Útilokar ekki að íslensk barnaverndaryfirvöld hlutist til um mál sonar Elvu Christinu Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu útilokar ekki að barnaverndaryfirvöld hér á landi hlutist til um mál fimm ára gamals íslensks drengs en í dag úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að afhenda skuli norskum barnaverndaryfirvöldum drenginn. 5. október 2016 19:29 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30
Útilokar ekki að íslensk barnaverndaryfirvöld hlutist til um mál sonar Elvu Christinu Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu útilokar ekki að barnaverndaryfirvöld hér á landi hlutist til um mál fimm ára gamals íslensks drengs en í dag úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að afhenda skuli norskum barnaverndaryfirvöldum drenginn. 5. október 2016 19:29
Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59