Vandi kjararáðs heimatilbúinn að sögn fjármálaráðherra Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júlí 2016 11:10 Bjarni Benediktsson segir breytingar á lögum um kjararáð árið 2009 valda vandræðum nú. Vísir „Mér finnst þetta ekki lág laun,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, í Sprengisandi í morgun aðspurður um kjararáð og fregnir af úrskurðum ráðsins að undanförnu. Bjarni tók þó skýrt fram að með þessum orðum væri hann farinn að tjá sig um hluti sem hann hefði ekkert að segja um. Kjararáð hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu en laun forstöðumanna nokkurra ríkisstofnana hækkuðu um tugi prósenta eftir nýja úrskurði ráðsins. Hækkanirnar ná allt aftur til 1. desember 2014 og koma ofan á 7,15 prósenta almenna launahækkun sem tók gildi 1. júní. Bjarni sagðist ekki hafa neitt með úrskurði ráðsins að gera. „Ég geri mér grein fyrir því að þetta eru orðin margföld meðallaun í landinu.“ Fjármálaráðherrann segir vandann heimatilbúinn, það er að segja að hann eigi rætur sínar að rekja til óeðlilegra inngripa þingsins til þessara mála með breytingum á lögum um kjararáð árið 2009. Með lagabreytingunni var þeim störfum sem kjararáð skal ákveða kjör fyrir fjölgað. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið drög að frumvarpi um kjararáð þar sem lagt er til að ráðið ákvarði laun mun færri en það er eðlilegra að mati Bjarna, að fólk hafi frelsi til að semja um eigin kjör.Úr Fréttablaðinu í síðustu viku.Vísir„Markmið frumvarpsins er annars vegar að fjölga þeim aftur sem taka laun samkvæmt samningum á hefðbundinn hátt og hins vegar að þeir sem ekki geta samið um laun á venjulegan hátt vegna eðlis starfanna hafi meiri aðkomu að málum þegar ákvarðanir eru teknar um laun og starfskjör þeirra en nú,“ sagði í tilkynningu frá ráðuneytinu. „En það er ekki þannig að kjararáð sé að semja um þessi laun. Þau gera rannsókn á því hvað fólk í sambærilegum stöðum er með í laun,“ útskýrði Bjarni og nefndi að kjararáð byggði ákvarðanir sínar á skýrslum og gögnum. Bjarni sagði þó mikilvægt að fá toppfólk til sérfræðistarfa í landinu. „Það þarf að ráða sérfræðinga í þessi störf.“ Hann sagði það sérstakt að hafa verið að ræða það fyrir stuttu í fjölmiðlum hversu mikilvægt það væri að bjóða læknum góð kjör en að annar tónn sé í landanum nú. „Þá voru allir sammála um að ef við ætluðum að fá besta mögulega fólk til landsins að þá yrðum við að tryggja að fá sem best kjör fyrir sérfræðinga,“ sagði Bjarni. Bjarni sagði jafnframt að ekki væri kosningahrollur í Sjálfstæðisflokknum eða ríkisstjórnarsamstarfinu. Hann sagðist munu benda kjósendum á góð störf ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu og að á miklum óvissutímum væri gott að halda áfram á sömu braut. Tengdar fréttir Salek samstarfið í uppnámi út af kjararáði Salek samstarfið um stöðugleika á launamarkaði er í uppnámi eftir ítrekaðar ákvarðanir kjararáðs um miklar launahækkanir embættismanna. Forseti Alþýðusambandsins segir að ríkisstjórn og Alþingi verði að beita sér í málinu og afturkalla þessar hækkanir sé ætlunin að halda frið á vinnumarkaði. 14. júlí 2016 18:45 Kjararáð ákvarði laun fyrir mun færri Með frumvarpi til nýrra laga um kjararáð er lagt til að fækkað verði verulega þeim sem kjararáð ákvarðar laun og önnur starfskjör. 16. júlí 2016 07:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
„Mér finnst þetta ekki lág laun,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, í Sprengisandi í morgun aðspurður um kjararáð og fregnir af úrskurðum ráðsins að undanförnu. Bjarni tók þó skýrt fram að með þessum orðum væri hann farinn að tjá sig um hluti sem hann hefði ekkert að segja um. Kjararáð hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu en laun forstöðumanna nokkurra ríkisstofnana hækkuðu um tugi prósenta eftir nýja úrskurði ráðsins. Hækkanirnar ná allt aftur til 1. desember 2014 og koma ofan á 7,15 prósenta almenna launahækkun sem tók gildi 1. júní. Bjarni sagðist ekki hafa neitt með úrskurði ráðsins að gera. „Ég geri mér grein fyrir því að þetta eru orðin margföld meðallaun í landinu.“ Fjármálaráðherrann segir vandann heimatilbúinn, það er að segja að hann eigi rætur sínar að rekja til óeðlilegra inngripa þingsins til þessara mála með breytingum á lögum um kjararáð árið 2009. Með lagabreytingunni var þeim störfum sem kjararáð skal ákveða kjör fyrir fjölgað. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið drög að frumvarpi um kjararáð þar sem lagt er til að ráðið ákvarði laun mun færri en það er eðlilegra að mati Bjarna, að fólk hafi frelsi til að semja um eigin kjör.Úr Fréttablaðinu í síðustu viku.Vísir„Markmið frumvarpsins er annars vegar að fjölga þeim aftur sem taka laun samkvæmt samningum á hefðbundinn hátt og hins vegar að þeir sem ekki geta samið um laun á venjulegan hátt vegna eðlis starfanna hafi meiri aðkomu að málum þegar ákvarðanir eru teknar um laun og starfskjör þeirra en nú,“ sagði í tilkynningu frá ráðuneytinu. „En það er ekki þannig að kjararáð sé að semja um þessi laun. Þau gera rannsókn á því hvað fólk í sambærilegum stöðum er með í laun,“ útskýrði Bjarni og nefndi að kjararáð byggði ákvarðanir sínar á skýrslum og gögnum. Bjarni sagði þó mikilvægt að fá toppfólk til sérfræðistarfa í landinu. „Það þarf að ráða sérfræðinga í þessi störf.“ Hann sagði það sérstakt að hafa verið að ræða það fyrir stuttu í fjölmiðlum hversu mikilvægt það væri að bjóða læknum góð kjör en að annar tónn sé í landanum nú. „Þá voru allir sammála um að ef við ætluðum að fá besta mögulega fólk til landsins að þá yrðum við að tryggja að fá sem best kjör fyrir sérfræðinga,“ sagði Bjarni. Bjarni sagði jafnframt að ekki væri kosningahrollur í Sjálfstæðisflokknum eða ríkisstjórnarsamstarfinu. Hann sagðist munu benda kjósendum á góð störf ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu og að á miklum óvissutímum væri gott að halda áfram á sömu braut.
Tengdar fréttir Salek samstarfið í uppnámi út af kjararáði Salek samstarfið um stöðugleika á launamarkaði er í uppnámi eftir ítrekaðar ákvarðanir kjararáðs um miklar launahækkanir embættismanna. Forseti Alþýðusambandsins segir að ríkisstjórn og Alþingi verði að beita sér í málinu og afturkalla þessar hækkanir sé ætlunin að halda frið á vinnumarkaði. 14. júlí 2016 18:45 Kjararáð ákvarði laun fyrir mun færri Með frumvarpi til nýrra laga um kjararáð er lagt til að fækkað verði verulega þeim sem kjararáð ákvarðar laun og önnur starfskjör. 16. júlí 2016 07:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Salek samstarfið í uppnámi út af kjararáði Salek samstarfið um stöðugleika á launamarkaði er í uppnámi eftir ítrekaðar ákvarðanir kjararáðs um miklar launahækkanir embættismanna. Forseti Alþýðusambandsins segir að ríkisstjórn og Alþingi verði að beita sér í málinu og afturkalla þessar hækkanir sé ætlunin að halda frið á vinnumarkaði. 14. júlí 2016 18:45
Kjararáð ákvarði laun fyrir mun færri Með frumvarpi til nýrra laga um kjararáð er lagt til að fækkað verði verulega þeim sem kjararáð ákvarðar laun og önnur starfskjör. 16. júlí 2016 07:00