Málþófi haldið í lágmarki Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. október 2016 07:00 Alþingismenn taka sér núna frí frá þingstörfum til þess að skipuleggja kosningabaráttuna. vísir/eyþór Áætlað er að þingstörf klárist í dag og alþingismenn fái þá tíma til þess að undirbúa sig fyrir kosningabaráttuna sem háð verður næstu tvær vikurnar. Samkvæmt upplýsingum frá Einar K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, er gert ráð fyrir að fyrir hádegi verði greidd atkvæði um þau mál sem ekki tókst að ljúka í gærkvöldi. „Það er löngu kominn tími á að þingið ljúki störfum þannig að það er gott að við komum á þann stað að þingi sé að ljúka. Og það gerðist eftir að stjórnarflokkarnir lögðu fyrir okkur sína forgangsröðun,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Þingið er það lengsta sem hefur verið haldið frá árinu 1992 en þingfundardagar starfsárið 2015 til 2016 voru 144 talsins. Starfsárið 1992 voru þingfundardagar hins vegar 131. Aftur á móti eru þingfundadagar styttri núna en oft áður. Meðallengd þingfundardaga í ár var 5,48 klukkustundir. Katrín segir að stjórnarandstaðan hafi lagt sig fram um það að vera málefnaleg og halda málþófi í lágmarki. „Hér hefur ekki verið mikið um málþóf og mun minna en við höfum séð á undanförnum árum. Og það gerum við af því að við teljum mikilvægt fyrir Alþingi að nálgast málin með þeim hætti.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Áætlað er að þingstörf klárist í dag og alþingismenn fái þá tíma til þess að undirbúa sig fyrir kosningabaráttuna sem háð verður næstu tvær vikurnar. Samkvæmt upplýsingum frá Einar K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, er gert ráð fyrir að fyrir hádegi verði greidd atkvæði um þau mál sem ekki tókst að ljúka í gærkvöldi. „Það er löngu kominn tími á að þingið ljúki störfum þannig að það er gott að við komum á þann stað að þingi sé að ljúka. Og það gerðist eftir að stjórnarflokkarnir lögðu fyrir okkur sína forgangsröðun,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Þingið er það lengsta sem hefur verið haldið frá árinu 1992 en þingfundardagar starfsárið 2015 til 2016 voru 144 talsins. Starfsárið 1992 voru þingfundardagar hins vegar 131. Aftur á móti eru þingfundadagar styttri núna en oft áður. Meðallengd þingfundardaga í ár var 5,48 klukkustundir. Katrín segir að stjórnarandstaðan hafi lagt sig fram um það að vera málefnaleg og halda málþófi í lágmarki. „Hér hefur ekki verið mikið um málþóf og mun minna en við höfum séð á undanförnum árum. Og það gerum við af því að við teljum mikilvægt fyrir Alþingi að nálgast málin með þeim hætti.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira