Ófærð á Twitter: Degi kennt um töfina Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2016 21:24 Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu. Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Pálmi leikur víst öll áhættuatriði og lík sjálfur #ófærð— Árni Helgason (@arnih) January 31, 2016 Mjög trúverðugt að slydda valdi því að ekki sé fært frá RVK í viku... #ófærð— Helgi Héðins (@Helgihed) January 31, 2016 Áðan var Dagur þjóðhetja, núna er hann hataður vegna þess að dagskránni hefur seinkað #ófærð— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) January 31, 2016 Ég vona að Trausti fái sitt pláss í þætti kvöldsins. Hann var hundsaður síðast. #ófærð— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 31, 2016 Af hverju heita íslenskir leikarar ekki bara sínum eigin nöfnum alltaf í þáttum og myndum? Ekki séns að ég muni að Pálmi eigi að heita Hrafn— Silja Rán Guðmundsd (@siljarg) January 31, 2016 #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu. Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Pálmi leikur víst öll áhættuatriði og lík sjálfur #ófærð— Árni Helgason (@arnih) January 31, 2016 Mjög trúverðugt að slydda valdi því að ekki sé fært frá RVK í viku... #ófærð— Helgi Héðins (@Helgihed) January 31, 2016 Áðan var Dagur þjóðhetja, núna er hann hataður vegna þess að dagskránni hefur seinkað #ófærð— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) January 31, 2016 Ég vona að Trausti fái sitt pláss í þætti kvöldsins. Hann var hundsaður síðast. #ófærð— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 31, 2016 Af hverju heita íslenskir leikarar ekki bara sínum eigin nöfnum alltaf í þáttum og myndum? Ekki séns að ég muni að Pálmi eigi að heita Hrafn— Silja Rán Guðmundsd (@siljarg) January 31, 2016 #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög