Norðurljósadýrðin nær hámarki á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. september 2016 19:47 Tilkomumikil norðurljósasýning á himni hefur blasað við landsmönnum undanfarin kvöld. Mynd/Sævar Helgi Landsmenn urðu eflaust flestir varir við norðurljósasýninguna á himni í gærkvöld og undanfarin kvöld. Þeir sem misstu af sýningunni þurfa þó ekki að örvænta því búast má við öðru eins sjónarspili næstu þrjá daga. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að annað kvöld muni norðurljósaveislan ná hámarki. „Toppurinn í þessari viku verður væntanlega annað kvöld. Þá byrjar sýningin í rauninni bara um leið og sólin sest og er í hámarki um 11 til 1 um nóttina og svo verður þetta sömuleiðis fínt á fimmtudag og svo hægt og rólega fjarar þetta út,” sagði Sævar Helgi í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta stafar af því að sólin er svolítið eins og garðúðari. Sendir okkur strauma af sólvindi yfir okkur og jörðin er einmitt inni í einum úðanum núna. “ Aðspurður segir Sævar best að fara út fyrir borgar- eða bæjarmörkin til þess að flýja sjónmengunina. „Það er best að fara út fyrir bæinn til þess að komast í aðeins meira myrkur. En þegar norðurljósin eru jafn björt og þau hafa verið undanfarna daga þá er alveg nóg að vera inni í borginni, hreinlega. Finna sér samt stað sem er þokkalega dimmur og þá nýtur maður sýningarinnar mest.” Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Sjá meira
Landsmenn urðu eflaust flestir varir við norðurljósasýninguna á himni í gærkvöld og undanfarin kvöld. Þeir sem misstu af sýningunni þurfa þó ekki að örvænta því búast má við öðru eins sjónarspili næstu þrjá daga. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að annað kvöld muni norðurljósaveislan ná hámarki. „Toppurinn í þessari viku verður væntanlega annað kvöld. Þá byrjar sýningin í rauninni bara um leið og sólin sest og er í hámarki um 11 til 1 um nóttina og svo verður þetta sömuleiðis fínt á fimmtudag og svo hægt og rólega fjarar þetta út,” sagði Sævar Helgi í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta stafar af því að sólin er svolítið eins og garðúðari. Sendir okkur strauma af sólvindi yfir okkur og jörðin er einmitt inni í einum úðanum núna. “ Aðspurður segir Sævar best að fara út fyrir borgar- eða bæjarmörkin til þess að flýja sjónmengunina. „Það er best að fara út fyrir bæinn til þess að komast í aðeins meira myrkur. En þegar norðurljósin eru jafn björt og þau hafa verið undanfarna daga þá er alveg nóg að vera inni í borginni, hreinlega. Finna sér samt stað sem er þokkalega dimmur og þá nýtur maður sýningarinnar mest.”
Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Sjá meira