„Orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2016 16:30 Lilja Katrín fékk heimsókn frá forsetanum fyrir nokkrum mánuðum og brast í grát. Þá hafði hún staðið og bakað í 24 klukkustundir. „Ég ætla ekki að neita því að ég er orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi á internetinu. Ég biðst formlega afsökunar á því,“ segir ástríðubakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir, konan á bak við bökunarbloggið blaka.is. Lilja stendur yfir söfnun á Karolina Fund þar sem hún safnar fyrir útgáfu bökunarbiblíu. Aðeins fjórir dagar eru eftir af söfnuninni og á Lilja heftir að safna um helming af 4500 Evra takmarki sínu. „Þannig að nú sit ég hér í vinnunni og bomba út betlpóstum hægri vinstri og krossa fingur að ég nái að safna þessari upphæð. Maðurinn minn, Guðmundur R. Einarsson, fór meira að segja svo langt að bjóða þeim sem héti á mig 1000 Evrum fría vefþjónustu í kaupbæti. Já, við erum nett örvæntingarfull, en það er bara krúttlegt,“ segir Lilja en hún á og rekur veffyrirtækið Vefgerðin með eiginmanni sínum. En hvað gerist ef takmarkinu verður ekki náð? „Þá fer ég pottþétt að gráta ofan í sykurkarið og borða þyngd mína í smjörkremi eina kvöldstund. Svo bara dusta ég af mér kolvetnisvímuna og held áfram að reyna að láta draumana rætast. Það þýðir ekkert annað!“ Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Ég ætla ekki að neita því að ég er orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi á internetinu. Ég biðst formlega afsökunar á því,“ segir ástríðubakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir, konan á bak við bökunarbloggið blaka.is. Lilja stendur yfir söfnun á Karolina Fund þar sem hún safnar fyrir útgáfu bökunarbiblíu. Aðeins fjórir dagar eru eftir af söfnuninni og á Lilja heftir að safna um helming af 4500 Evra takmarki sínu. „Þannig að nú sit ég hér í vinnunni og bomba út betlpóstum hægri vinstri og krossa fingur að ég nái að safna þessari upphæð. Maðurinn minn, Guðmundur R. Einarsson, fór meira að segja svo langt að bjóða þeim sem héti á mig 1000 Evrum fría vefþjónustu í kaupbæti. Já, við erum nett örvæntingarfull, en það er bara krúttlegt,“ segir Lilja en hún á og rekur veffyrirtækið Vefgerðin með eiginmanni sínum. En hvað gerist ef takmarkinu verður ekki náð? „Þá fer ég pottþétt að gráta ofan í sykurkarið og borða þyngd mína í smjörkremi eina kvöldstund. Svo bara dusta ég af mér kolvetnisvímuna og held áfram að reyna að láta draumana rætast. Það þýðir ekkert annað!“
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira