Aðeins eitt skot, tveir klukkutímar og fullkominn sigur 24. febrúar 2016 14:45 Kvikmyndin Victoria, sem sýnd er á Stockfish Film Festival, var tekin upp í einni töku og hefur vakið mikla athygli um allan heim. MYND/ÚR EINKASAFNI Sturla Brandth Grøvlen, kvikmyndatökustjóri myndarinnar Victoria, er gestur Stockfish Film Festival í ár í boði Félags íslenskra kvikmyndatökustjóra. Kvikmyndin hefur verið kölluð „kvikmyndalegt afrek“, ekki síst fyrir þær sakir að hún er tekin upp í einu skoti enda hlaut Sturla Brandth Grøvlen hinn eftirsótta Silfurbjörn í Berlín fyrir tökur myndarinnar. Sturla verður viðstaddur sérstakar Q&A-sýningar myndarinnar sem verða á laugardag og sunnudag. Þar geta kvikmyndahúsgestir spurt hann spjörunum úr og satt forvitni sína um það sem gerist að tjaldabaki við gerð svo sérstakrar kvikmyndar. Eins og margir þá hóf Sturla feril sinn við tökur á heimildarmyndum, tónlistarmyndböndum og stuttmyndum. Á þeirri vegferð kynntist hann þýska leikaranum og leikstjóranum Sebastian Schipper sem vildi fá hann til að taka kvikmynd sína Victoria.Sturla Brandth Grøvlen er gestur Stockfish Film Festival og situr fyrir svörum.MYND/ÚR EINKASAFNISturla er alls ekki ókunnugur íslenskri kvikmyndagerð en hann er t.a.m. tilnefndur til Edduverðlauna í ár fyrir stjórn kvikmyndatöku í kvikmyndinni Hrútum. Hann hefur nú þegar fengið Camerimage-verðlaunin fyrir tökur á sömu mynd. Sturla kvikmyndaði einnig Hjartastein, væntanlega kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar. Q&A-sýningarnar verða á laugardag kl. 17.30 og á sunnudag kl. 15.30. Nánari upplýsingar má finna á www.stockfishfestival.is.VIÐBURÐIR Á STOCKFISH 2016: Allir viðburðirnir fara fram í Bíói ParadísVERK Í VINNSLU - Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 13.30. Frítt inn og allir velkomnir.PALLBORÐSUMRÆÐAN Big Stories – Little Countries: How to reach the world with stories in a language spoken by few. Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 16-17. Frítt inn og allir velkomnir.MIDPOINT MASTERKLASSI – Föstudaginn 26. febrúar kl. 18-19. Frítt inn og allir velkomnir.FYRIRLESTUR: Third Epoch of Production Design? Son of Saul and it’s Visualization – Laugardaginn 27. febrúar kl. 13.30. Frítt inn og allir velkomnir.THE ROAD TO ISTANBUL –Q&A með leikstjóranum Rachid Bouchareb,miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.15 og fimmtudaginn 25. febrúar kl. 18.00.SON OF SAUL – Q&A sýningar með leikmyndahönnuðinum László Rajk fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30 og föstudaginn 26. febrúar kl. 20.00.THE WITCH - Q&A með Robert Eggers, föstudaginn 26. febrúar kl. 20.VICTORIA - Q&A-sýningar með upptökustjóranum Sturla Brandth Grøvlen, laugardaginn 27. febrúar kl. 17.30 og sunnudaginn 28. febrúar kl. 15.30.LOKAHÓF STOCKFISH - 27. febrúar kl 19.00.Uppskeruhátíð kvikmyndagerðarfólks á Íslandi – Eddan og Óskarinn. Haldin 28. febrúar í Bíói Paradís. Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Sturla Brandth Grøvlen, kvikmyndatökustjóri myndarinnar Victoria, er gestur Stockfish Film Festival í ár í boði Félags íslenskra kvikmyndatökustjóra. Kvikmyndin hefur verið kölluð „kvikmyndalegt afrek“, ekki síst fyrir þær sakir að hún er tekin upp í einu skoti enda hlaut Sturla Brandth Grøvlen hinn eftirsótta Silfurbjörn í Berlín fyrir tökur myndarinnar. Sturla verður viðstaddur sérstakar Q&A-sýningar myndarinnar sem verða á laugardag og sunnudag. Þar geta kvikmyndahúsgestir spurt hann spjörunum úr og satt forvitni sína um það sem gerist að tjaldabaki við gerð svo sérstakrar kvikmyndar. Eins og margir þá hóf Sturla feril sinn við tökur á heimildarmyndum, tónlistarmyndböndum og stuttmyndum. Á þeirri vegferð kynntist hann þýska leikaranum og leikstjóranum Sebastian Schipper sem vildi fá hann til að taka kvikmynd sína Victoria.Sturla Brandth Grøvlen er gestur Stockfish Film Festival og situr fyrir svörum.MYND/ÚR EINKASAFNISturla er alls ekki ókunnugur íslenskri kvikmyndagerð en hann er t.a.m. tilnefndur til Edduverðlauna í ár fyrir stjórn kvikmyndatöku í kvikmyndinni Hrútum. Hann hefur nú þegar fengið Camerimage-verðlaunin fyrir tökur á sömu mynd. Sturla kvikmyndaði einnig Hjartastein, væntanlega kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar. Q&A-sýningarnar verða á laugardag kl. 17.30 og á sunnudag kl. 15.30. Nánari upplýsingar má finna á www.stockfishfestival.is.VIÐBURÐIR Á STOCKFISH 2016: Allir viðburðirnir fara fram í Bíói ParadísVERK Í VINNSLU - Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 13.30. Frítt inn og allir velkomnir.PALLBORÐSUMRÆÐAN Big Stories – Little Countries: How to reach the world with stories in a language spoken by few. Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 16-17. Frítt inn og allir velkomnir.MIDPOINT MASTERKLASSI – Föstudaginn 26. febrúar kl. 18-19. Frítt inn og allir velkomnir.FYRIRLESTUR: Third Epoch of Production Design? Son of Saul and it’s Visualization – Laugardaginn 27. febrúar kl. 13.30. Frítt inn og allir velkomnir.THE ROAD TO ISTANBUL –Q&A með leikstjóranum Rachid Bouchareb,miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.15 og fimmtudaginn 25. febrúar kl. 18.00.SON OF SAUL – Q&A sýningar með leikmyndahönnuðinum László Rajk fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30 og föstudaginn 26. febrúar kl. 20.00.THE WITCH - Q&A með Robert Eggers, föstudaginn 26. febrúar kl. 20.VICTORIA - Q&A-sýningar með upptökustjóranum Sturla Brandth Grøvlen, laugardaginn 27. febrúar kl. 17.30 og sunnudaginn 28. febrúar kl. 15.30.LOKAHÓF STOCKFISH - 27. febrúar kl 19.00.Uppskeruhátíð kvikmyndagerðarfólks á Íslandi – Eddan og Óskarinn. Haldin 28. febrúar í Bíói Paradís.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira