Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Birgir Olgeirsson skrifar 13. febrúar 2016 21:09 Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius vöktu mikla athygli ásamt Helga Val Ásgeirssyni. Vísir/Pressphotos.biz Seinna undankvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram í kvöld og stigu kepptu þar sex lög um að komast í úrslitin sem fara fram í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Ein vinsælasta hefðin sem hefur skapast í kringum Söngvakeppnina á meðal Íslendinga síðastliðin ár er að segja sína skoðun á keppninni á Twitter og fóru margir þeirra á kostum. Pálmi Gunnarsson flutti lagið Ég leiði þig heim í keppninni í kvöld en áður en hann steig á svið var hann spurður hve lengi hann hefur verið í bransanum. Pálmi hikaði í smá stund og sagði svo: „Tuttuuuuu... síðan 1970.“ Þetta vakti kátínu hjá nokkrum notendum Twitter sem höfðu þetta um viðbrögð Pálma að segja:"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""-Tutt ... frá 1970".Sem eru 46 ár.Tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld. #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 13, 2016 "Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""Tuttu....frá 1970"Rude awakening.#12stig— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 13, 2016Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius fluttu lagið Ótöluð orð og þóttu að öðrum ólöstuðum vera með krúttlegasta framlagið í ár. Þegar í ljós kom að lagið fjallar í raun um skilnað þá virtist það fá nokkuð á Twitter-notendur:Um hvað fjallar lagið?Skilnað. #12stig pic.twitter.com/ov83FlONZc— Atli Fannar (@atlifannar) February 13, 2016 Vó vona þau séu ekki að fara skilja heheh #12stig— gunnare (@gunnare) February 13, 2016 Helgi Valur Ásgeirsson flutti lagið Óværð og var klæðnaður hans til mikillar umræðu en hann skartaði fjólubláum jakka og gylltum buxum:Djöfull er Helgi Valur að vinna með ógeðslega neeeeeett lúkk. Fokk. Nett. #12stig— Krummi (@hrafnjonsson) February 13, 2016 Næsti Páll Óskar! Fucking fabulous #12stig— King_Olav (@AndyWillSmith) February 13, 2016 Þessar buxur fá allavega #12stig— Freyja Steingríms (@freyjast) February 13, 2016 Annars má sjá umræðuna alla hér fyrir neðan undir myllumerkinu #12stig#12stig Tweets Eurovision Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Seinna undankvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram í kvöld og stigu kepptu þar sex lög um að komast í úrslitin sem fara fram í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Ein vinsælasta hefðin sem hefur skapast í kringum Söngvakeppnina á meðal Íslendinga síðastliðin ár er að segja sína skoðun á keppninni á Twitter og fóru margir þeirra á kostum. Pálmi Gunnarsson flutti lagið Ég leiði þig heim í keppninni í kvöld en áður en hann steig á svið var hann spurður hve lengi hann hefur verið í bransanum. Pálmi hikaði í smá stund og sagði svo: „Tuttuuuuu... síðan 1970.“ Þetta vakti kátínu hjá nokkrum notendum Twitter sem höfðu þetta um viðbrögð Pálma að segja:"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""-Tutt ... frá 1970".Sem eru 46 ár.Tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld. #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 13, 2016 "Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""Tuttu....frá 1970"Rude awakening.#12stig— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 13, 2016Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius fluttu lagið Ótöluð orð og þóttu að öðrum ólöstuðum vera með krúttlegasta framlagið í ár. Þegar í ljós kom að lagið fjallar í raun um skilnað þá virtist það fá nokkuð á Twitter-notendur:Um hvað fjallar lagið?Skilnað. #12stig pic.twitter.com/ov83FlONZc— Atli Fannar (@atlifannar) February 13, 2016 Vó vona þau séu ekki að fara skilja heheh #12stig— gunnare (@gunnare) February 13, 2016 Helgi Valur Ásgeirsson flutti lagið Óværð og var klæðnaður hans til mikillar umræðu en hann skartaði fjólubláum jakka og gylltum buxum:Djöfull er Helgi Valur að vinna með ógeðslega neeeeeett lúkk. Fokk. Nett. #12stig— Krummi (@hrafnjonsson) February 13, 2016 Næsti Páll Óskar! Fucking fabulous #12stig— King_Olav (@AndyWillSmith) February 13, 2016 Þessar buxur fá allavega #12stig— Freyja Steingríms (@freyjast) February 13, 2016 Annars má sjá umræðuna alla hér fyrir neðan undir myllumerkinu #12stig#12stig Tweets
Eurovision Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira