Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2016 14:35 Úr þættinum umrædda. „Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ Þetta segir Dan Greaney, einn rithöfunda Simpsons, um spá þeirra frá árinu 2000 um að Donald Trump yrði kosinn forseti Bandaríkjanna og að hann myndi gera ríkið gjaldþrota. „Þetta var viðvörun til Bandaríkjanna.“Greaney ræddi spána nýverið við Hollywood Reporter og sagði hann að stungið hefði verið upp á að Trump væri orðinn forseti til að sýna fram á hvað bandarískt samfélag væri að verða geðveikt. Spáin birtist í þættinum Bart to the Future sem sýndur var í mars árið 2000.Uppfært: Upprunalega stóð í fréttinni að þeir hefðu spáð nákvæmlega fyrir um ferð Trump niður rúllustiga þegar hann tilkynnti framboð sitt. Það myndband var teiknað eftir að Trump hafði tilkynnt framboð sitt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
„Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ Þetta segir Dan Greaney, einn rithöfunda Simpsons, um spá þeirra frá árinu 2000 um að Donald Trump yrði kosinn forseti Bandaríkjanna og að hann myndi gera ríkið gjaldþrota. „Þetta var viðvörun til Bandaríkjanna.“Greaney ræddi spána nýverið við Hollywood Reporter og sagði hann að stungið hefði verið upp á að Trump væri orðinn forseti til að sýna fram á hvað bandarískt samfélag væri að verða geðveikt. Spáin birtist í þættinum Bart to the Future sem sýndur var í mars árið 2000.Uppfært: Upprunalega stóð í fréttinni að þeir hefðu spáð nákvæmlega fyrir um ferð Trump niður rúllustiga þegar hann tilkynnti framboð sitt. Það myndband var teiknað eftir að Trump hafði tilkynnt framboð sitt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira