Aðstoðarmaður fjármálaráðherra gegn sitjandi þingmanni í oddvitasæti Sjálfstæðismanna Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. júlí 2016 10:41 Teitur Björn Einarsson er Flateyringur. Vísir Teitur Björn Einarsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, hyggst gefa kost á sér í oddvitasæti Norðvesturkjördæmis í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Frá þessu greinir Teitur Björn á Facebook-síðu sinni og þá er einnig greint frá þessu á vestfirska fréttamiðilsins BB. „Ég er reiðubúinn að axla þá ábyrgð sem fylgir því að leiða listann og vera fulltrúi fólks á Alþingi og vil leggja mitt af mörkum við þá vinnu sem framundan er á næsta kjörtímabili,“ segir Teitur Björn. Hann er ættaður frá Flateyri, sonur fyrrum alþingismannsins Einars Odds Kristjánssonar og mágur Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra. Haraldur Benediktsson, núverandi alþingismaður, gefur kost á sér í sama sæti en Einar K. Guðfinnsson leiddi listann í kjördæminu fyrir síðustu þingkosningar. Hann gaf það út fyrr á árinu að hann ætlaði að hætta í stjórnmálum eftir áratugalanga þingsetu. Teitur sagðist í viðtali við BB setja tvö mál á oddinn; annars vegar að öll grunnþjónusta ríkisins sé viðunandi fyrir alla íbúa landsins og hins vegar uppbygging samfélagsinnviða. „Víða um land þarf að renna styrkari stoðum undir heilbrigðiskerfið og aðgengi fólks að heilbrigðisþjónustu svo að viðunandi sé,“ sagði Teitur. „Annað sem að ríkið verður að gera er að standa betur að uppbyggingu mikilvægra samfélagsinnviða. Þar á ég t.a.m. við samgöngur í víðum skilningi, fjarskiptamál eins og lagningu ljósleiðara og bætt rafmagns öryggi til þess að efla lífsskilyrði og öryggi íbúa og skilyrðin fyrir atvinnuuppbyggingu séu til staðar og þannig hægt að nýta tækifærin sem eru til staðar.“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, gefur kost á sér í annað sæti listans. Kosningar 2016 X16 Norðvestur Tengdar fréttir Ung og ófrísk býður sig fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum Framboð Þórdísar Kolbrúnar R Gylfadóttur, aðstoðarmanns innanríkisráðherra, boðar hugsanlega breytta tíma í stjórnmálum á Íslandi. 16. júní 2016 12:12 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Sjá meira
Teitur Björn Einarsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, hyggst gefa kost á sér í oddvitasæti Norðvesturkjördæmis í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Frá þessu greinir Teitur Björn á Facebook-síðu sinni og þá er einnig greint frá þessu á vestfirska fréttamiðilsins BB. „Ég er reiðubúinn að axla þá ábyrgð sem fylgir því að leiða listann og vera fulltrúi fólks á Alþingi og vil leggja mitt af mörkum við þá vinnu sem framundan er á næsta kjörtímabili,“ segir Teitur Björn. Hann er ættaður frá Flateyri, sonur fyrrum alþingismannsins Einars Odds Kristjánssonar og mágur Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra. Haraldur Benediktsson, núverandi alþingismaður, gefur kost á sér í sama sæti en Einar K. Guðfinnsson leiddi listann í kjördæminu fyrir síðustu þingkosningar. Hann gaf það út fyrr á árinu að hann ætlaði að hætta í stjórnmálum eftir áratugalanga þingsetu. Teitur sagðist í viðtali við BB setja tvö mál á oddinn; annars vegar að öll grunnþjónusta ríkisins sé viðunandi fyrir alla íbúa landsins og hins vegar uppbygging samfélagsinnviða. „Víða um land þarf að renna styrkari stoðum undir heilbrigðiskerfið og aðgengi fólks að heilbrigðisþjónustu svo að viðunandi sé,“ sagði Teitur. „Annað sem að ríkið verður að gera er að standa betur að uppbyggingu mikilvægra samfélagsinnviða. Þar á ég t.a.m. við samgöngur í víðum skilningi, fjarskiptamál eins og lagningu ljósleiðara og bætt rafmagns öryggi til þess að efla lífsskilyrði og öryggi íbúa og skilyrðin fyrir atvinnuuppbyggingu séu til staðar og þannig hægt að nýta tækifærin sem eru til staðar.“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, gefur kost á sér í annað sæti listans.
Kosningar 2016 X16 Norðvestur Tengdar fréttir Ung og ófrísk býður sig fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum Framboð Þórdísar Kolbrúnar R Gylfadóttur, aðstoðarmanns innanríkisráðherra, boðar hugsanlega breytta tíma í stjórnmálum á Íslandi. 16. júní 2016 12:12 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Sjá meira
Ung og ófrísk býður sig fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum Framboð Þórdísar Kolbrúnar R Gylfadóttur, aðstoðarmanns innanríkisráðherra, boðar hugsanlega breytta tíma í stjórnmálum á Íslandi. 16. júní 2016 12:12