Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. janúar 2016 22:06 Emma Watson og Alan Rickman. vísir/getty/getty Alan Rickman, einn af dáðustu leikurum Bretlands, lést í dag, 69 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Samferða- og samstarfsfólk hans í gegnum lífið hafa margir hverjir minnst hans á samfélagsmiðlum en þeirra á meðal er Emma Watson. Kveðja Emmu virðist hins vegar hafa farið illa í fjölda netverja.#alanrickman pic.twitter.com/4WXwnoUtM7— Emma Watson (@EmWatson) January 14, 2016 Watson og Rickman léku saman í kvikmyndunum um Harry Potter. Sú fyrrnefnda lék Hermoine Granger en sá síðarnefndi prófessorinn Severus Snape. Nýjustu tíst Watson tengjast flest Rickman en eitt þeirra hefur ekki fallið í kramið. Þar rifjar Watson upp orð sem Rickman sjálfur lét falla þess efnis að það sé ekkert rangt við það ef karlmaður er femínisti. Þvert á móti þýði það að það komi öllum kynjum til góða. Margir notendur samskiptavefsins hafa látið leikkonuna heyra það og vilja meina að hún sé að notfæra sér lát Rickman til að reyna að koma málstað sínum á framfæri. So @EmWatson using Alan Rickman's death to further her agenda. Why not surprised? Fucking classless bitch.— UmarJawed (@MUJawed) January 14, 2016 Emma, you are a repugnant human being using his death to push your agenda. Go fuck yourself, twat. https://t.co/FDSXXoSb4Y— Craig Ray (@caustinray72) January 14, 2016 Oh look, a "feminist" exploiting a dead man to push her political agenda. https://t.co/IBIHN0Cuiv— James (@JamesD_TO) January 14, 2016Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leiðindum rignir yfir Watson vegna jafnréttisbaráttu hennar. Eftir að hún fór fyrir #HeForShe átaki Sameinuðu þjóðanna varð hún fyrir barðinu á nettröllum. Þá tóku þau meðal annars upp á því að birta myndir af ljósmyndum af leikkonunni sem höfðu verið ataðar í sæði. Tengdar fréttir Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45 Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Alan Rickman, einn af dáðustu leikurum Bretlands, lést í dag, 69 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Samferða- og samstarfsfólk hans í gegnum lífið hafa margir hverjir minnst hans á samfélagsmiðlum en þeirra á meðal er Emma Watson. Kveðja Emmu virðist hins vegar hafa farið illa í fjölda netverja.#alanrickman pic.twitter.com/4WXwnoUtM7— Emma Watson (@EmWatson) January 14, 2016 Watson og Rickman léku saman í kvikmyndunum um Harry Potter. Sú fyrrnefnda lék Hermoine Granger en sá síðarnefndi prófessorinn Severus Snape. Nýjustu tíst Watson tengjast flest Rickman en eitt þeirra hefur ekki fallið í kramið. Þar rifjar Watson upp orð sem Rickman sjálfur lét falla þess efnis að það sé ekkert rangt við það ef karlmaður er femínisti. Þvert á móti þýði það að það komi öllum kynjum til góða. Margir notendur samskiptavefsins hafa látið leikkonuna heyra það og vilja meina að hún sé að notfæra sér lát Rickman til að reyna að koma málstað sínum á framfæri. So @EmWatson using Alan Rickman's death to further her agenda. Why not surprised? Fucking classless bitch.— UmarJawed (@MUJawed) January 14, 2016 Emma, you are a repugnant human being using his death to push your agenda. Go fuck yourself, twat. https://t.co/FDSXXoSb4Y— Craig Ray (@caustinray72) January 14, 2016 Oh look, a "feminist" exploiting a dead man to push her political agenda. https://t.co/IBIHN0Cuiv— James (@JamesD_TO) January 14, 2016Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leiðindum rignir yfir Watson vegna jafnréttisbaráttu hennar. Eftir að hún fór fyrir #HeForShe átaki Sameinuðu þjóðanna varð hún fyrir barðinu á nettröllum. Þá tóku þau meðal annars upp á því að birta myndir af ljósmyndum af leikkonunni sem höfðu verið ataðar í sæði.
Tengdar fréttir Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45 Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45
Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48