„Ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 09:55 Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé hafa myndað bandalag í stjórnarmyndunarviðræðunum. vísir/Anton Brink Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður formanna flokkanna um mögulega stjórnarmyndun enn sem komið er óformlegar. Töluverður munur sé á málefnum flokkanna sem finna þurfi flöt á. Hann segir ljóst að Viðreisn og Björt framtíð séu nokkuð samstíga í sínum málefnum. „Við í Bjartri framtíð og Viðreisn höfum verið samstíga í þessum viðræðum af því að við sáum til samans að það er ansi mikill styrkur á hinni frjálslyndu miðju eins og mætti kalla hana. Það er svona kannski þriðji póllinn í pólitíkinni sem kemur upp úr kosningunum, sem er kannski ekki til þess að einfalda málið,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. „Það er ekkert launungarmál að það er talsverður munur á málflutningi Sjálfstæðisflokks og okkar, þegar kemur að landbúnaðarmálum, sjávarútvegsmálum, gjaldmiðilsmálum, umsókn að ESB og fleiri svona málum þar sem það er ansi langt á milli flokkanna.“ Óttarr segir fátt benda til annars en að viðræðurnar dragist eitthvað á langinn. „Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta myndi dragast aðeins á langinn, bara hreinlega vegna þess hvernig staðan er,“ segir hann. „Það er ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað.“ Hlusta má á viðtalið við Óttar í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25 Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37 Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður formanna flokkanna um mögulega stjórnarmyndun enn sem komið er óformlegar. Töluverður munur sé á málefnum flokkanna sem finna þurfi flöt á. Hann segir ljóst að Viðreisn og Björt framtíð séu nokkuð samstíga í sínum málefnum. „Við í Bjartri framtíð og Viðreisn höfum verið samstíga í þessum viðræðum af því að við sáum til samans að það er ansi mikill styrkur á hinni frjálslyndu miðju eins og mætti kalla hana. Það er svona kannski þriðji póllinn í pólitíkinni sem kemur upp úr kosningunum, sem er kannski ekki til þess að einfalda málið,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. „Það er ekkert launungarmál að það er talsverður munur á málflutningi Sjálfstæðisflokks og okkar, þegar kemur að landbúnaðarmálum, sjávarútvegsmálum, gjaldmiðilsmálum, umsókn að ESB og fleiri svona málum þar sem það er ansi langt á milli flokkanna.“ Óttarr segir fátt benda til annars en að viðræðurnar dragist eitthvað á langinn. „Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta myndi dragast aðeins á langinn, bara hreinlega vegna þess hvernig staðan er,“ segir hann. „Það er ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað.“ Hlusta má á viðtalið við Óttar í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25 Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37 Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25
Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37
Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00