Bíll við bíl vegna norðurljósanna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. september 2016 22:59 Við Perluna í kvöld. vísir/egill aðalsteinsson Nokkur spenna ríkir vegna norðurljósasýningarinnar sem á að vera væntanleg í kvöld. Talsverður fjöldi fólks bíður þess að norðurljósin láti á sér kræla, og er umferð á höfuðborgarsvæðinu eftir því, en á helstu útsýnisstöðum er bíll við bíl að sögn viðstaddra. Umferð við Gróttu.vísir/stefán grétarFjöldinn er líklega mestur við Perluna, en þar eru í kringum eitt hundrað manns. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu á Seltjarnarnesi og þá er jafnframt mikill fjöldi við Sæbraut í Reykjavík og á Vatnsendahæð í Kópavogi, svo fátt eitt sé nefnt, en fréttastofa hefur fengið fjölmargar ábendingar um mikla umferð í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var staddur í Perlunni þegar fréttastofa náði af honum tali í kvöld, og sagði tímaspursmál hvenær norðurljósin láti sjá sig. Mikilvægt sé að sýna þolinmæði og biðlund. Íbúi í Grandahverfi í Vesturbæ tók meðfylgjandi myndskeið, en líkt og sést er umferðin út á Gróttu á Seltjarnarnesi umtalsverð. Sjaldgæft er að umferðin sé svo mikil á þessum slóðum. Götuljós verða slökkt til miðnættis í kvöld og hefur lögregla hvatt fólk til að gæta fyllstu varúðar vegna þessa. Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31 Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira
Nokkur spenna ríkir vegna norðurljósasýningarinnar sem á að vera væntanleg í kvöld. Talsverður fjöldi fólks bíður þess að norðurljósin láti á sér kræla, og er umferð á höfuðborgarsvæðinu eftir því, en á helstu útsýnisstöðum er bíll við bíl að sögn viðstaddra. Umferð við Gróttu.vísir/stefán grétarFjöldinn er líklega mestur við Perluna, en þar eru í kringum eitt hundrað manns. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu á Seltjarnarnesi og þá er jafnframt mikill fjöldi við Sæbraut í Reykjavík og á Vatnsendahæð í Kópavogi, svo fátt eitt sé nefnt, en fréttastofa hefur fengið fjölmargar ábendingar um mikla umferð í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var staddur í Perlunni þegar fréttastofa náði af honum tali í kvöld, og sagði tímaspursmál hvenær norðurljósin láti sjá sig. Mikilvægt sé að sýna þolinmæði og biðlund. Íbúi í Grandahverfi í Vesturbæ tók meðfylgjandi myndskeið, en líkt og sést er umferðin út á Gróttu á Seltjarnarnesi umtalsverð. Sjaldgæft er að umferðin sé svo mikil á þessum slóðum. Götuljós verða slökkt til miðnættis í kvöld og hefur lögregla hvatt fólk til að gæta fyllstu varúðar vegna þessa.
Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31 Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira
Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31
Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53
Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25
Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45