Kannanir 365 nákvæmastar Jakob Bjarnar skrifar 1. nóvember 2016 13:01 Karl Pétur er talnanörd, einkum þegar kosningar eru annars vegar. Í aðdraganda kosninga sýndu skoðanakannanir miklar sveiflur á fylgi og vildu margir efast um hversu marktækar þær eru. Þær eru umdeildar sem slíkar og talið að þær hafi skoðanamyndandi áhrif. Vísir ræddi við Huldu Þórisdóttur, stjórnmálasálfræðing og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands á dögunum, en hún segir hins vegar að skoðanakannanir séu mikilvægur þáttur upplýstrar ákvarðanatöku almennings. Karl Pétur Jónsson framkvæmdastjóri, en hann rekur almannatengslafyrirtækið GRD Consulting auk þess sem hann var kosningastjóri Viðreisnar, hefur fylgst lengi með kosningum, hann segist ekki stærðfræðingur en talnanörd, einkum í öllu því sem snýr að kosningum. „Starfs míns vegna og af einskærum áhuga fylgdist ég vandlega með könnunum fyrir þessar kosningar og fannst stundum eitthvað rugl í gangi,“ segir Karl Pétur. Hann tók saman hvernig könnunarfyrirtækjum gekk að mæla stöðuna. „Aðferðafræðin er fremur einföld, ég reikna frávik hvers flokks og svo meðalfrávik hvers könnunarfyrirtækis. Niðurstaðan er að Fréttastofa 365 var með nákvæmustu spána um úrslitin, en Félagsvísindastofnun var fjærst. Hér er tafla sem sýnir þetta svart á gulu og bláu,“ segir Karl Pétur.Hér getur að líta niðurstöður samantektar Karls Péturs en þar ber hann saman niðurstöðu kosninga við það sem sýndi sig í könnunum. Tengdar fréttir Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26. október 2016 16:30 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka Sjá meira
Í aðdraganda kosninga sýndu skoðanakannanir miklar sveiflur á fylgi og vildu margir efast um hversu marktækar þær eru. Þær eru umdeildar sem slíkar og talið að þær hafi skoðanamyndandi áhrif. Vísir ræddi við Huldu Þórisdóttur, stjórnmálasálfræðing og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands á dögunum, en hún segir hins vegar að skoðanakannanir séu mikilvægur þáttur upplýstrar ákvarðanatöku almennings. Karl Pétur Jónsson framkvæmdastjóri, en hann rekur almannatengslafyrirtækið GRD Consulting auk þess sem hann var kosningastjóri Viðreisnar, hefur fylgst lengi með kosningum, hann segist ekki stærðfræðingur en talnanörd, einkum í öllu því sem snýr að kosningum. „Starfs míns vegna og af einskærum áhuga fylgdist ég vandlega með könnunum fyrir þessar kosningar og fannst stundum eitthvað rugl í gangi,“ segir Karl Pétur. Hann tók saman hvernig könnunarfyrirtækjum gekk að mæla stöðuna. „Aðferðafræðin er fremur einföld, ég reikna frávik hvers flokks og svo meðalfrávik hvers könnunarfyrirtækis. Niðurstaðan er að Fréttastofa 365 var með nákvæmustu spána um úrslitin, en Félagsvísindastofnun var fjærst. Hér er tafla sem sýnir þetta svart á gulu og bláu,“ segir Karl Pétur.Hér getur að líta niðurstöður samantektar Karls Péturs en þar ber hann saman niðurstöðu kosninga við það sem sýndi sig í könnunum.
Tengdar fréttir Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26. október 2016 16:30 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka Sjá meira
Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26. október 2016 16:30