Ariana Grande: „Ég er ekki kjötstykki“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 20:49 Ariana Grande. Vísir/Getty Tónlistarkonan Ariana Grande hefur fengið sig fullsadda af hlutgervingu kvenna í samfélaginu og gerði það ljóst á Twitter síðu sinni. Söngkonan lýsti þar upplifun sinni á atviki þar sem ungur aðdáandi kom að tali við hana og kærastan hennar, rapparann Mac Miller. Hún lýsir atvikinu þannig að aðdáandinn hafi verið einkar spenntur að hitta Mac. Hann hafi siðan farið að hrósað Mac fyrir að vera með Ariönu og sagt að „hún sé fáránlega kynæsandi“ og sagt að hann væri ánægður með Mac „fyrir að vera að negla þetta.“ Þetta orðalag, þar sem Ariana var kölluð „þetta“ er það sem vakti athygli Ariönu og skrifaði hún á Twitter hve illa henni hefði liðið með að vera hlutgerð á þennan hátt. Hún sagði að svona orðræða væri til þess fallin að ala á óöryggi kvenna. Hún væri ekki kjötstykki sem menn mættu nota eftir hentugleika. Hún tók fram að henni sárnaði að ungt fólk ætti svo auðvelt með að tala á þennan veg og sagði að það væri mikilvægt að tala um þetta og að konur gerðu sér grein fyrir því að þær væru ekki hlutir fyrir aðra til að nota.pic.twitter.com/FL1tOHAZvN— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Eftir að hafa fengið holskeflu athugasemda yfir sig þar sem hún var meðal annars gagnrýnd fyrir að tjá sig um þetta vegna þess að hún væri sjálf viðriðin tónlistarbransa sem gengi út á hlutgervingu kvenna svaraði Grande fyrir sig í nokkrum tístum.seeing a lot of "but look how you portray yourself in videos and in your music! you're so sexual!" .... please hold.. next tweet... i repeat— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 expressing sexuality in art is not an invitation for disrespect !!! just like wearing a short skirt is not asking for assault.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Women's choice. ♡ our bodies, our clothing, our music, our personalities..... sexy, flirty, fun. it is not. an open. invitation.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 You are literally saying that if we look a certain way, we are yours to take. But we are not !!! It's our right to express ourselves. — Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Tónlistarkonan Ariana Grande hefur fengið sig fullsadda af hlutgervingu kvenna í samfélaginu og gerði það ljóst á Twitter síðu sinni. Söngkonan lýsti þar upplifun sinni á atviki þar sem ungur aðdáandi kom að tali við hana og kærastan hennar, rapparann Mac Miller. Hún lýsir atvikinu þannig að aðdáandinn hafi verið einkar spenntur að hitta Mac. Hann hafi siðan farið að hrósað Mac fyrir að vera með Ariönu og sagt að „hún sé fáránlega kynæsandi“ og sagt að hann væri ánægður með Mac „fyrir að vera að negla þetta.“ Þetta orðalag, þar sem Ariana var kölluð „þetta“ er það sem vakti athygli Ariönu og skrifaði hún á Twitter hve illa henni hefði liðið með að vera hlutgerð á þennan hátt. Hún sagði að svona orðræða væri til þess fallin að ala á óöryggi kvenna. Hún væri ekki kjötstykki sem menn mættu nota eftir hentugleika. Hún tók fram að henni sárnaði að ungt fólk ætti svo auðvelt með að tala á þennan veg og sagði að það væri mikilvægt að tala um þetta og að konur gerðu sér grein fyrir því að þær væru ekki hlutir fyrir aðra til að nota.pic.twitter.com/FL1tOHAZvN— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Eftir að hafa fengið holskeflu athugasemda yfir sig þar sem hún var meðal annars gagnrýnd fyrir að tjá sig um þetta vegna þess að hún væri sjálf viðriðin tónlistarbransa sem gengi út á hlutgervingu kvenna svaraði Grande fyrir sig í nokkrum tístum.seeing a lot of "but look how you portray yourself in videos and in your music! you're so sexual!" .... please hold.. next tweet... i repeat— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 expressing sexuality in art is not an invitation for disrespect !!! just like wearing a short skirt is not asking for assault.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Women's choice. ♡ our bodies, our clothing, our music, our personalities..... sexy, flirty, fun. it is not. an open. invitation.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 You are literally saying that if we look a certain way, we are yours to take. But we are not !!! It's our right to express ourselves. — Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira