Bilzerian er 36 ára Bandaríkjamaður en af armenskum ættum. Hann er einna þekktastur fyrir Instagram reikning sinn en hann er í 44. sæti yfir þá sem eru með flesta fylgjendur forritsins. Þar deilir hann myndum af háfleygum lífstíl sínum.
Bilzerian er að selja húsið sitt í Las Vegas og er söluverðið 5,1 milljón Bandaríkjadollara eða því sem samsvarar 580 milljónir íslenskar krónur.
Hann býr hátt og á allt það flottasta eins og sjá má ég er að neðan.







