Kári sakar alþingismenn um að vera ekki lengur fulltrúar þjóðarinnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2016 07:00 Kári Stefánsson. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson gagnrýnir alla stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi harðlega fyrir að fjársvelta heilbrigðiskerfið, í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þar spyr hann hvort þingið ætli að reka rýting í bak þjóðarinnar, en í greininni lýsir hann reynslu fjölskyldu sinnar af kerfinu. Kári lýsir því hvernig hann fékk símtal um miðja nótt þar sem honum var tilkynnt að fárveik systir hans sem lá inn á gjörgæslu á Hringbraut yrði flutt yfir á gjörgæsluna á Fossvogi vegna þess að ekki væri nægur mannskapur á Hringbraut til þess að sinna henni. Læknir á deildinni hefði tjáð Kára að það þyrfti þrátt fyrir að það fæli í sér gríðarlega áhættu fyrir sjúklinginn einfaldlega vegna þess að ekki væri annað hægt vegna ástandsins á spítalanum. Kári telur að samþykki Alþingi núverandi fjárlagafrumvarp óbreytt reki það rýting í bak þjóðarinnar. Hann segir það ótrúlegt að sá möguleiki sé fyrir hendi örfáum vikum eftir kosningar þar sem allir flokkar hafi lofað endurreisn heilbrigðiskerfisins. Hann gagnrýnir Ásmund Friðriksson alþingismann Sjálfstæðisflokksins harðlega fyrir að efast um sannleiksgildi nýlegra mynda frá landsspítalanum sem sýna plássleysi sjúklinga og líkir veru þingmannsins á Alþingi við veru kanarífugls í námugöngum. Kári segir að svo virðist vera sem þorri þingmanna sem áður voru á því að endurreisa þyrfti heilbrigðiskerfið sé nú kominn á þá skoðun að þjóðin sé að ýkja vandann. Að lokum spyr Kári hvað þjóðin eigi að gera við þá sem virðast ekki lengur vera fulltrúar þjóðarinnar. Alþingi Tengdar fréttir Rýtingur Þingsins í bak þjóðar? Þegar ég var kandídat á taugalækningadeild Landspítalans var kústaskápur á ganginum sem tengdi A- og B-ganga lyflækningadeildar við hvelfingu þar sem voru fjórar dyr, einar þeirra veittu aðgang að taugalækningadeildinni þar sem ég vann. Auk kústa hýsti skápurinn fötur og tuskur og einhvers konar sápubrúsa. 23. desember 2016 07:00 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sjá meira
Kári Stefánsson gagnrýnir alla stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi harðlega fyrir að fjársvelta heilbrigðiskerfið, í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þar spyr hann hvort þingið ætli að reka rýting í bak þjóðarinnar, en í greininni lýsir hann reynslu fjölskyldu sinnar af kerfinu. Kári lýsir því hvernig hann fékk símtal um miðja nótt þar sem honum var tilkynnt að fárveik systir hans sem lá inn á gjörgæslu á Hringbraut yrði flutt yfir á gjörgæsluna á Fossvogi vegna þess að ekki væri nægur mannskapur á Hringbraut til þess að sinna henni. Læknir á deildinni hefði tjáð Kára að það þyrfti þrátt fyrir að það fæli í sér gríðarlega áhættu fyrir sjúklinginn einfaldlega vegna þess að ekki væri annað hægt vegna ástandsins á spítalanum. Kári telur að samþykki Alþingi núverandi fjárlagafrumvarp óbreytt reki það rýting í bak þjóðarinnar. Hann segir það ótrúlegt að sá möguleiki sé fyrir hendi örfáum vikum eftir kosningar þar sem allir flokkar hafi lofað endurreisn heilbrigðiskerfisins. Hann gagnrýnir Ásmund Friðriksson alþingismann Sjálfstæðisflokksins harðlega fyrir að efast um sannleiksgildi nýlegra mynda frá landsspítalanum sem sýna plássleysi sjúklinga og líkir veru þingmannsins á Alþingi við veru kanarífugls í námugöngum. Kári segir að svo virðist vera sem þorri þingmanna sem áður voru á því að endurreisa þyrfti heilbrigðiskerfið sé nú kominn á þá skoðun að þjóðin sé að ýkja vandann. Að lokum spyr Kári hvað þjóðin eigi að gera við þá sem virðast ekki lengur vera fulltrúar þjóðarinnar.
Alþingi Tengdar fréttir Rýtingur Þingsins í bak þjóðar? Þegar ég var kandídat á taugalækningadeild Landspítalans var kústaskápur á ganginum sem tengdi A- og B-ganga lyflækningadeildar við hvelfingu þar sem voru fjórar dyr, einar þeirra veittu aðgang að taugalækningadeildinni þar sem ég vann. Auk kústa hýsti skápurinn fötur og tuskur og einhvers konar sápubrúsa. 23. desember 2016 07:00 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sjá meira
Rýtingur Þingsins í bak þjóðar? Þegar ég var kandídat á taugalækningadeild Landspítalans var kústaskápur á ganginum sem tengdi A- og B-ganga lyflækningadeildar við hvelfingu þar sem voru fjórar dyr, einar þeirra veittu aðgang að taugalækningadeildinni þar sem ég vann. Auk kústa hýsti skápurinn fötur og tuskur og einhvers konar sápubrúsa. 23. desember 2016 07:00