Kennarasambandið stefnir ríkinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. desember 2016 13:15 Stjórn Kennarasambands Íslands hefur samþykkt að stefna íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. Frumvarpið var samþykkt á þingi í gær en í tilkynningu frá Kennarasambandinu segir að það sé ekki „í samræmi við það samkomulag sem gert var við forystu opinberu stéttarfélaganna og því hafði það samkomulag ekkert gildi þegar Alþingi fjallaði um málið. Þeir þingmenn sem fullyrtu að málið hefði verið unnið í samkomulagi við forystu opinberra starfsmanna töluðu því gegn betri vitund.“ Í tilkynningunni segir jafnframt að Kennarasambandið hafi „fallist á mikilvægi þess að gera lífeyrissjóði opinberra opinberra starfsmanna sjálfbæra og að kerfinu þurfi að breyta til að svo megi verða. KÍ hefur alla tíð bent á að besta leiðin til slíkra breytinga er að loka A deildinni og stofna nýja deild um áramót á breyttum forsendum. Félagsmenn KÍ hafa margir hverjir greitt í opinberu lífeyrissjóðina allan sinn starfsaldur og þegið lægri laun fyrir vikið gegn tryggari lífeyrisréttindum.“ Að mati Kennarasambandsins standa félagsmenn þess sem og aðrir opinberir starfsmenn nú frammi fyrir forsendubresti sem gengur gegn stjórnarskrá landsins að mati stjórnar sambandsins. Hyggst félagið því ganga alla leið til að verja hagsmuni félagsmanna. Alþingi Tengdar fréttir Tekist á um lífeyrisfrumvarpið á síðustu mínútum Alþingis Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum fráfarandi stjórnarflokka, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 23. desember 2016 12:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Stjórn Kennarasambands Íslands hefur samþykkt að stefna íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. Frumvarpið var samþykkt á þingi í gær en í tilkynningu frá Kennarasambandinu segir að það sé ekki „í samræmi við það samkomulag sem gert var við forystu opinberu stéttarfélaganna og því hafði það samkomulag ekkert gildi þegar Alþingi fjallaði um málið. Þeir þingmenn sem fullyrtu að málið hefði verið unnið í samkomulagi við forystu opinberra starfsmanna töluðu því gegn betri vitund.“ Í tilkynningunni segir jafnframt að Kennarasambandið hafi „fallist á mikilvægi þess að gera lífeyrissjóði opinberra opinberra starfsmanna sjálfbæra og að kerfinu þurfi að breyta til að svo megi verða. KÍ hefur alla tíð bent á að besta leiðin til slíkra breytinga er að loka A deildinni og stofna nýja deild um áramót á breyttum forsendum. Félagsmenn KÍ hafa margir hverjir greitt í opinberu lífeyrissjóðina allan sinn starfsaldur og þegið lægri laun fyrir vikið gegn tryggari lífeyrisréttindum.“ Að mati Kennarasambandsins standa félagsmenn þess sem og aðrir opinberir starfsmenn nú frammi fyrir forsendubresti sem gengur gegn stjórnarskrá landsins að mati stjórnar sambandsins. Hyggst félagið því ganga alla leið til að verja hagsmuni félagsmanna.
Alþingi Tengdar fréttir Tekist á um lífeyrisfrumvarpið á síðustu mínútum Alþingis Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum fráfarandi stjórnarflokka, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 23. desember 2016 12:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Tekist á um lífeyrisfrumvarpið á síðustu mínútum Alþingis Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum fráfarandi stjórnarflokka, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 23. desember 2016 12:00