Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. desember 2016 07:48 „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ vísir/vilhelm Búist er við stormi um land allt í dag og á morgun, sem og næstu daga. Einnig er búist við talsverðri rigningu með asahláku sunnan og vestantil. Gert er ráð fyrir að í dag gangi á með sunnanstormi eða –roki og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands. Hlýtt loft muni hins vegar blása yfir landinu og því má búast við að hiti fari sums staðar yfir tíu stig en þar sem snjór liggur enn á jörðu er hætt við asahláku. Veðurfræðingur segir á vef Veðurstofunnar að hjálpast eigi að við að greiða leið yfirborðsvatns að niðurföllum svo ekki skapist óþarfa vatnselgur. Snýst svo í suðvestanátt með skúrum eða éljum í kvöld og nótt og kólnar talsvert. Morgundagurinn verður sömuleiðis stormasamur og svalur með éljagangi, einkum á vestanverðu landinu. Viðbúið er að færð spillist þá fyrir norðan og vestan. Þá er búist við að áfram verði miklar sviptingar í veðri á næstunni og djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag, segir veðurfræðingur. „Þrátt fyrir lægðaganginn er útlitið gott fyrir gamlárskvöld; vaxandi hæðarhryggur og tilheyrandi léttviðri, ef spár ganga eftir. Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ segir á vef Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira
Búist er við stormi um land allt í dag og á morgun, sem og næstu daga. Einnig er búist við talsverðri rigningu með asahláku sunnan og vestantil. Gert er ráð fyrir að í dag gangi á með sunnanstormi eða –roki og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands. Hlýtt loft muni hins vegar blása yfir landinu og því má búast við að hiti fari sums staðar yfir tíu stig en þar sem snjór liggur enn á jörðu er hætt við asahláku. Veðurfræðingur segir á vef Veðurstofunnar að hjálpast eigi að við að greiða leið yfirborðsvatns að niðurföllum svo ekki skapist óþarfa vatnselgur. Snýst svo í suðvestanátt með skúrum eða éljum í kvöld og nótt og kólnar talsvert. Morgundagurinn verður sömuleiðis stormasamur og svalur með éljagangi, einkum á vestanverðu landinu. Viðbúið er að færð spillist þá fyrir norðan og vestan. Þá er búist við að áfram verði miklar sviptingar í veðri á næstunni og djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag, segir veðurfræðingur. „Þrátt fyrir lægðaganginn er útlitið gott fyrir gamlárskvöld; vaxandi hæðarhryggur og tilheyrandi léttviðri, ef spár ganga eftir. Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ segir á vef Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira