Stærstu skotterturnar hverfa úr hillunum Ásgeir Erlendsson skrifar 27. desember 2016 19:30 Öflugustu skottertur björgunarsveitanna verða seldar í síðasta sinn fyrir þessi áramót vegna breytinga á reglum um skotelda sem taka gildi snemma á næsta ári. Flugeldastjóri hjá björgunarsveitunum er með tárin í augunum vegna þessa. Á Íslandi hafa öflugri flugeldar verið leyfðir til sölu til almennings en í nágrannalöndunum. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að samræma íslensk lög og reglur reglum Evrópusambandsins. Veittur var frestur til 15. janúar næstkomandi til að innleiða tilskipun sem setur styrkleika skotterta skorður og eftir að hún tekur gildi verður ekki lengur hægt að kaupa öflugustu terturnar sem seldar hafa verið hér á landi undanfarin ár. Guðmundur Einarsson, flugeldastjóri hjá Hjálparsveit skáta í Kópavogi er leiður yfir því að terturturnar hverfi úr hillunum. „Ég er nú bara með tárin í augunum liggur við og á eftir að sakna þess að geta ekki verið með stórar og flottar tertur í garðinum heima.“ Hann segir eitthvað annað skemmtilegt koma í staðinn. „Við höfum áður misst góðar vörur út, tívolíbombur sem dæmi. Við fundum eitthvað í staðinn sem var gott. Almenningur kunni að meta það.“ Björgunarsveitirnar hafa unnið nótt og dag í desember og vinnan nær hámarki í kvöld enda þurfa allir sölustaðir að vera tilbúnir fyrir opnun í fyrramálið. „Ég held að það verði glimrandi sala. Það er góð veðurspá fyrir gamlárskvöld. Ég held að það verði góð sala.“ Segir Guðmundur. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Öflugustu skottertur björgunarsveitanna verða seldar í síðasta sinn fyrir þessi áramót vegna breytinga á reglum um skotelda sem taka gildi snemma á næsta ári. Flugeldastjóri hjá björgunarsveitunum er með tárin í augunum vegna þessa. Á Íslandi hafa öflugri flugeldar verið leyfðir til sölu til almennings en í nágrannalöndunum. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að samræma íslensk lög og reglur reglum Evrópusambandsins. Veittur var frestur til 15. janúar næstkomandi til að innleiða tilskipun sem setur styrkleika skotterta skorður og eftir að hún tekur gildi verður ekki lengur hægt að kaupa öflugustu terturnar sem seldar hafa verið hér á landi undanfarin ár. Guðmundur Einarsson, flugeldastjóri hjá Hjálparsveit skáta í Kópavogi er leiður yfir því að terturturnar hverfi úr hillunum. „Ég er nú bara með tárin í augunum liggur við og á eftir að sakna þess að geta ekki verið með stórar og flottar tertur í garðinum heima.“ Hann segir eitthvað annað skemmtilegt koma í staðinn. „Við höfum áður misst góðar vörur út, tívolíbombur sem dæmi. Við fundum eitthvað í staðinn sem var gott. Almenningur kunni að meta það.“ Björgunarsveitirnar hafa unnið nótt og dag í desember og vinnan nær hámarki í kvöld enda þurfa allir sölustaðir að vera tilbúnir fyrir opnun í fyrramálið. „Ég held að það verði glimrandi sala. Það er góð veðurspá fyrir gamlárskvöld. Ég held að það verði góð sala.“ Segir Guðmundur.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira