Ariana Grande: „Ég er ekki kjötstykki“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 20:49 Ariana Grande. Vísir/Getty Tónlistarkonan Ariana Grande hefur fengið sig fullsadda af hlutgervingu kvenna í samfélaginu og gerði það ljóst á Twitter síðu sinni. Söngkonan lýsti þar upplifun sinni á atviki þar sem ungur aðdáandi kom að tali við hana og kærastan hennar, rapparann Mac Miller. Hún lýsir atvikinu þannig að aðdáandinn hafi verið einkar spenntur að hitta Mac. Hann hafi siðan farið að hrósað Mac fyrir að vera með Ariönu og sagt að „hún sé fáránlega kynæsandi“ og sagt að hann væri ánægður með Mac „fyrir að vera að negla þetta.“ Þetta orðalag, þar sem Ariana var kölluð „þetta“ er það sem vakti athygli Ariönu og skrifaði hún á Twitter hve illa henni hefði liðið með að vera hlutgerð á þennan hátt. Hún sagði að svona orðræða væri til þess fallin að ala á óöryggi kvenna. Hún væri ekki kjötstykki sem menn mættu nota eftir hentugleika. Hún tók fram að henni sárnaði að ungt fólk ætti svo auðvelt með að tala á þennan veg og sagði að það væri mikilvægt að tala um þetta og að konur gerðu sér grein fyrir því að þær væru ekki hlutir fyrir aðra til að nota.pic.twitter.com/FL1tOHAZvN— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Eftir að hafa fengið holskeflu athugasemda yfir sig þar sem hún var meðal annars gagnrýnd fyrir að tjá sig um þetta vegna þess að hún væri sjálf viðriðin tónlistarbransa sem gengi út á hlutgervingu kvenna svaraði Grande fyrir sig í nokkrum tístum.seeing a lot of "but look how you portray yourself in videos and in your music! you're so sexual!" .... please hold.. next tweet... i repeat— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 expressing sexuality in art is not an invitation for disrespect !!! just like wearing a short skirt is not asking for assault.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Women's choice. ♡ our bodies, our clothing, our music, our personalities..... sexy, flirty, fun. it is not. an open. invitation.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 You are literally saying that if we look a certain way, we are yours to take. But we are not !!! It's our right to express ourselves. — Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Tónlistarkonan Ariana Grande hefur fengið sig fullsadda af hlutgervingu kvenna í samfélaginu og gerði það ljóst á Twitter síðu sinni. Söngkonan lýsti þar upplifun sinni á atviki þar sem ungur aðdáandi kom að tali við hana og kærastan hennar, rapparann Mac Miller. Hún lýsir atvikinu þannig að aðdáandinn hafi verið einkar spenntur að hitta Mac. Hann hafi siðan farið að hrósað Mac fyrir að vera með Ariönu og sagt að „hún sé fáránlega kynæsandi“ og sagt að hann væri ánægður með Mac „fyrir að vera að negla þetta.“ Þetta orðalag, þar sem Ariana var kölluð „þetta“ er það sem vakti athygli Ariönu og skrifaði hún á Twitter hve illa henni hefði liðið með að vera hlutgerð á þennan hátt. Hún sagði að svona orðræða væri til þess fallin að ala á óöryggi kvenna. Hún væri ekki kjötstykki sem menn mættu nota eftir hentugleika. Hún tók fram að henni sárnaði að ungt fólk ætti svo auðvelt með að tala á þennan veg og sagði að það væri mikilvægt að tala um þetta og að konur gerðu sér grein fyrir því að þær væru ekki hlutir fyrir aðra til að nota.pic.twitter.com/FL1tOHAZvN— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Eftir að hafa fengið holskeflu athugasemda yfir sig þar sem hún var meðal annars gagnrýnd fyrir að tjá sig um þetta vegna þess að hún væri sjálf viðriðin tónlistarbransa sem gengi út á hlutgervingu kvenna svaraði Grande fyrir sig í nokkrum tístum.seeing a lot of "but look how you portray yourself in videos and in your music! you're so sexual!" .... please hold.. next tweet... i repeat— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 expressing sexuality in art is not an invitation for disrespect !!! just like wearing a short skirt is not asking for assault.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Women's choice. ♡ our bodies, our clothing, our music, our personalities..... sexy, flirty, fun. it is not. an open. invitation.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 You are literally saying that if we look a certain way, we are yours to take. But we are not !!! It's our right to express ourselves. — Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016
Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira