Hjúkrunarheimili á Stokkseyri lokað vegna slæms aðbúnaðar íbúa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. desember 2016 20:29 Telur embættið fullreynt að knýja fram úrbætur og að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Já.is Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri að tillögu Embættis landlæknis. Vinna er hafin við að finna íbúum heimilisins viðeigandi úrræði. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Velferðarráðuneytisins. Þar kemur fram að Embætti landlæknis hafi ítrekað gert athugasemdir við forstöðumann Kumbaravogs um aðbúnað íbúa á heimilinu og krafist úrbóta vegna slælegs ástands húsnæðisins og ófullnægjandi mönnunar. Telur embættið fullreynt að knýja fram úrbætur og að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu en ekki hefur verið brugðist við ábendingum Embættis landlæknis með viðunandi hættu þegar eftir því hefur verið gengið. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að forstöðumanni Kumbaravogs hafi verið gerð grein fyrir áformum um lokun hjúkrunarheimilisins með bréfi 12.desember síðastliðinn og þá verið gefinn kostur á andmælum. Segir að ekki hafi komið fram neinar upplýsingar frá rekstraraðilum hjúkrunarheimilisins sem benda til þess að vænta megi nauðsynlegra úrbóta á heimilinu. Áætlað er að síðustu íbúar flytji þaðan eigi síðar en 31.mars næstkomandi. Að sögn ráðuneytisins er áhersla lögð á hagsmuni sjúklinga en unnið verður að því að finna þeim viðeigandi búsetuúrræði í samráði við þá og aðstandendur þeirra. Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira
Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri að tillögu Embættis landlæknis. Vinna er hafin við að finna íbúum heimilisins viðeigandi úrræði. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Velferðarráðuneytisins. Þar kemur fram að Embætti landlæknis hafi ítrekað gert athugasemdir við forstöðumann Kumbaravogs um aðbúnað íbúa á heimilinu og krafist úrbóta vegna slælegs ástands húsnæðisins og ófullnægjandi mönnunar. Telur embættið fullreynt að knýja fram úrbætur og að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu en ekki hefur verið brugðist við ábendingum Embættis landlæknis með viðunandi hættu þegar eftir því hefur verið gengið. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að forstöðumanni Kumbaravogs hafi verið gerð grein fyrir áformum um lokun hjúkrunarheimilisins með bréfi 12.desember síðastliðinn og þá verið gefinn kostur á andmælum. Segir að ekki hafi komið fram neinar upplýsingar frá rekstraraðilum hjúkrunarheimilisins sem benda til þess að vænta megi nauðsynlegra úrbóta á heimilinu. Áætlað er að síðustu íbúar flytji þaðan eigi síðar en 31.mars næstkomandi. Að sögn ráðuneytisins er áhersla lögð á hagsmuni sjúklinga en unnið verður að því að finna þeim viðeigandi búsetuúrræði í samráði við þá og aðstandendur þeirra.
Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira