Ósáttir við mætinguna: Mótmæltu ákærunum gegn Jóni Val og Pétri sem ver Jón Val Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2016 10:41 Mótmælendurnir spjölluðu við Jón Val á Lækjartorgi í morgun. Vísir Tveir menn voru mættir fyrir framan Héraðsdóm Reykjavíkur í ljósaskiptunum á morgun til að mótmæla ákærunum á hendur guðfræðingnum Jóni Val Jenssyni og útvarpsmanninum Pétri Gunnlaugssyni. Félagarnir eru ákærðir fyrir haturðsorðræðu annars vegar á bloggsíðu Jóns Vals og hins vegar í útvarpsþættinum „Línan er laus“. Báðir neita sök í málinu en Jón Steinar Gunnlaugsson er verjandi Péturs í málinu. Pétur, sem er lögfræðimenntaður, stendur svo vaktina í máli Jóns Vals. Fjallað hefur verið um ákærur beggja á Vísi en Pétur er meðal annars ákærður fyrir ummæli sem innhringjandi á Útvarpi Sögu lét falla. Þórarinn Þórarinsson, blaðamaður og aðdáandi Útvarps Sögu, var mættur í miðbæ Reykjavíkur í morgun til að fylgjast með gangi mála og hinum skipulögðu mótmælum.Helltu sér yfir Þórarinn „Það voru mættir þarna heilir tveir menn,“ sagði Þórarinn sem fékk óblíðar móttöku frá öðrum þeirra, sem hélt á fána Þjóðfylkingarinnar, þegar hann áttaði sig á því hver Þórarinn væri. Það stafaði af gagnrýni sem Þórarinn lét falla um Þjóðfylkinguna í Harmageddon í kringum kosningar til Alþingis. „Hann kannaðist við mig og hellti sér yfir mig,“ segir Þórarinn. Mennirnir hafi verið að styðja sína menn en tóku þó fram að þeir hefðu ekkert á móti samkynhneigðum. Jón Valur og Pétur eru ákærðir fyrir ummæli um hingsegin fræðlu í grunnskólum í Hafnarfirði. Þórarinn segir þá félaga hafa verið nokkuð ósátta með mætinguna en þeir höfðu reiknað með því að fleiri mættu á svæðið og styddu sína menn, þá Jón Val og Pétur. Tengdar fréttir Samtölin úr „Línan er laus“ á Útvarpi Sögu sem Pétur er ákærður fyrir Hinsegin kennslu barna í Hafnarfirði var líkt við barnaklám og velt fyrir sér hvort ekki væri bara best að kennararnir myndu "eðla sig“ fyrir framan börnin. 30. nóvember 2016 13:34 Jón Valur ákærður fyrir hatursorðræðu Ummælin sem Jón Valur er ákærður vegna snúa öll að kynhneigð en færslurnar voru skrifaðar af tilefni umfjöllunar um hinsegin fræðslu Samtakana 78. 29. nóvember 2016 15:41 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Tveir menn voru mættir fyrir framan Héraðsdóm Reykjavíkur í ljósaskiptunum á morgun til að mótmæla ákærunum á hendur guðfræðingnum Jóni Val Jenssyni og útvarpsmanninum Pétri Gunnlaugssyni. Félagarnir eru ákærðir fyrir haturðsorðræðu annars vegar á bloggsíðu Jóns Vals og hins vegar í útvarpsþættinum „Línan er laus“. Báðir neita sök í málinu en Jón Steinar Gunnlaugsson er verjandi Péturs í málinu. Pétur, sem er lögfræðimenntaður, stendur svo vaktina í máli Jóns Vals. Fjallað hefur verið um ákærur beggja á Vísi en Pétur er meðal annars ákærður fyrir ummæli sem innhringjandi á Útvarpi Sögu lét falla. Þórarinn Þórarinsson, blaðamaður og aðdáandi Útvarps Sögu, var mættur í miðbæ Reykjavíkur í morgun til að fylgjast með gangi mála og hinum skipulögðu mótmælum.Helltu sér yfir Þórarinn „Það voru mættir þarna heilir tveir menn,“ sagði Þórarinn sem fékk óblíðar móttöku frá öðrum þeirra, sem hélt á fána Þjóðfylkingarinnar, þegar hann áttaði sig á því hver Þórarinn væri. Það stafaði af gagnrýni sem Þórarinn lét falla um Þjóðfylkinguna í Harmageddon í kringum kosningar til Alþingis. „Hann kannaðist við mig og hellti sér yfir mig,“ segir Þórarinn. Mennirnir hafi verið að styðja sína menn en tóku þó fram að þeir hefðu ekkert á móti samkynhneigðum. Jón Valur og Pétur eru ákærðir fyrir ummæli um hingsegin fræðlu í grunnskólum í Hafnarfirði. Þórarinn segir þá félaga hafa verið nokkuð ósátta með mætinguna en þeir höfðu reiknað með því að fleiri mættu á svæðið og styddu sína menn, þá Jón Val og Pétur.
Tengdar fréttir Samtölin úr „Línan er laus“ á Útvarpi Sögu sem Pétur er ákærður fyrir Hinsegin kennslu barna í Hafnarfirði var líkt við barnaklám og velt fyrir sér hvort ekki væri bara best að kennararnir myndu "eðla sig“ fyrir framan börnin. 30. nóvember 2016 13:34 Jón Valur ákærður fyrir hatursorðræðu Ummælin sem Jón Valur er ákærður vegna snúa öll að kynhneigð en færslurnar voru skrifaðar af tilefni umfjöllunar um hinsegin fræðslu Samtakana 78. 29. nóvember 2016 15:41 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Samtölin úr „Línan er laus“ á Útvarpi Sögu sem Pétur er ákærður fyrir Hinsegin kennslu barna í Hafnarfirði var líkt við barnaklám og velt fyrir sér hvort ekki væri bara best að kennararnir myndu "eðla sig“ fyrir framan börnin. 30. nóvember 2016 13:34
Jón Valur ákærður fyrir hatursorðræðu Ummælin sem Jón Valur er ákærður vegna snúa öll að kynhneigð en færslurnar voru skrifaðar af tilefni umfjöllunar um hinsegin fræðslu Samtakana 78. 29. nóvember 2016 15:41