SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. desember 2016 18:03 Alec Baldwin hefur slegið í gegn í hlutverki sínu sem Donald Trump í bandaríska grínþættinum Saturday Nigth Live. Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. Í skets SNL í gær, sem sjá má hér að neðan, var gert grín að notkun Trump á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann er afar upptekinn við að endur-tísta (e. retweet) hinum og þessum tístum alls konar fólks á meðan ráðgjafar hans reyna að fá hann til að einbeita sér að þeim verkefnum sem bíða nýs forseta Bandaríkjanna.Það er ekki hægt að segja annað en að Trump hafi verið nokkuð ósáttur við grínið hjá SNL í gær og það reyndar ekki í fyrsta skipti. Trump fór að sjálfsögðu á Twitter til að gagnrýna þáttinn, sagði að það væri ekki hægt að horfa á hann þar sem hann væri svo hlutdrægur og ófyndinn. Þá sagði hann að Baldwin gæti ekki orðið verri í hlutverki sínu sem Trump.Just tried watching Saturday Night Live - unwatchable! Totally biased, not funny and the Baldwin impersonation just can't get any worse. Sad— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 4, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9. október 2016 17:26 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. Í skets SNL í gær, sem sjá má hér að neðan, var gert grín að notkun Trump á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann er afar upptekinn við að endur-tísta (e. retweet) hinum og þessum tístum alls konar fólks á meðan ráðgjafar hans reyna að fá hann til að einbeita sér að þeim verkefnum sem bíða nýs forseta Bandaríkjanna.Það er ekki hægt að segja annað en að Trump hafi verið nokkuð ósáttur við grínið hjá SNL í gær og það reyndar ekki í fyrsta skipti. Trump fór að sjálfsögðu á Twitter til að gagnrýna þáttinn, sagði að það væri ekki hægt að horfa á hann þar sem hann væri svo hlutdrægur og ófyndinn. Þá sagði hann að Baldwin gæti ekki orðið verri í hlutverki sínu sem Trump.Just tried watching Saturday Night Live - unwatchable! Totally biased, not funny and the Baldwin impersonation just can't get any worse. Sad— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 4, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9. október 2016 17:26 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00
Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39