Meiri líkur en minni á rauðum jólum Birgir Olgeirsson skrifar 6. desember 2016 11:19 Það stefnir í rauð jól í ár. Vísir/GVA „Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur,“ segir Árni Sigurðsson hjá Veðurstofu Íslands um veðrið sem er fram undan nú í desember. Langtímaspáin nær fram yfir næstu helgi og þar er ekkert að sjá nema suðlægar áttir og hlýindi. Það sem af er desember mánuði er meðalhitinn í Reykjavík 7,42 gráður, sem er 6,41 gráðu hlýrra en á árunum 1961 til 1990. Svipaða sögu er að segja af Akureyri þar sem meðalhitinn er 5,75 gráður það sem af er mánuðinum og 5,03 gráður á Kirkjubæjarklaustri. Miðað við þetta allt saman er eðlilegt að spyrja hvort veðurfræðingar sjái fram á rauð jól hér á landi í ár. „Ég veit ekki hvort maður þori að slá því föstu, en eins og staðan er núna eru meiri líkur en minni á því að það verði rauð jól,“ segir Árni. Næstu daga verður áframhaldandi vætutíð sunnan og vestanlands, en það mun hins vegar stytta upp annað kvöld. Norðan- og austanlands hefur kólnað heldur en það var heiðskírt í nótt og verður áfram í dag. Ekki er að sjá markverðar breytingar á veðri næstu daga, þó heldur kólni fram að helgi með skammvinnri norðanátt á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Norðaustan 13-18 á Vestfjörðum og með norðurströndinni og rigning eða slydda, en yfirleitt fremur hæg suðlæg eða breytileg átt annars staðar. Rigning eða skúrir suðvestantil en þurrt að mestu um landið austanvert. Hiti 2 til 7 stig, mildast með suðurströndinni.Á föstudag:Gengur í norðaustan 10-15 m/s með rigningu, en úrkomulítið vestanlands. Sums staðar vægt frost fram eftir degi norðanlands, en annars hiti 1 til 6 stig, mildast með suðurströndinniÁ laugardag:Norðaustan 8-15 með rigningu, hvassast á Vestfjörðum, en hægari og úrkomulítið suðvestantil. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Líklega suðaustanátt með rigningu.Á mánudag:Útlit fyrir suðlægar áttir með vætu og áfram mildu veðri. Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
„Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur,“ segir Árni Sigurðsson hjá Veðurstofu Íslands um veðrið sem er fram undan nú í desember. Langtímaspáin nær fram yfir næstu helgi og þar er ekkert að sjá nema suðlægar áttir og hlýindi. Það sem af er desember mánuði er meðalhitinn í Reykjavík 7,42 gráður, sem er 6,41 gráðu hlýrra en á árunum 1961 til 1990. Svipaða sögu er að segja af Akureyri þar sem meðalhitinn er 5,75 gráður það sem af er mánuðinum og 5,03 gráður á Kirkjubæjarklaustri. Miðað við þetta allt saman er eðlilegt að spyrja hvort veðurfræðingar sjái fram á rauð jól hér á landi í ár. „Ég veit ekki hvort maður þori að slá því föstu, en eins og staðan er núna eru meiri líkur en minni á því að það verði rauð jól,“ segir Árni. Næstu daga verður áframhaldandi vætutíð sunnan og vestanlands, en það mun hins vegar stytta upp annað kvöld. Norðan- og austanlands hefur kólnað heldur en það var heiðskírt í nótt og verður áfram í dag. Ekki er að sjá markverðar breytingar á veðri næstu daga, þó heldur kólni fram að helgi með skammvinnri norðanátt á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Norðaustan 13-18 á Vestfjörðum og með norðurströndinni og rigning eða slydda, en yfirleitt fremur hæg suðlæg eða breytileg átt annars staðar. Rigning eða skúrir suðvestantil en þurrt að mestu um landið austanvert. Hiti 2 til 7 stig, mildast með suðurströndinni.Á föstudag:Gengur í norðaustan 10-15 m/s með rigningu, en úrkomulítið vestanlands. Sums staðar vægt frost fram eftir degi norðanlands, en annars hiti 1 til 6 stig, mildast með suðurströndinniÁ laugardag:Norðaustan 8-15 með rigningu, hvassast á Vestfjörðum, en hægari og úrkomulítið suðvestantil. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Líklega suðaustanátt með rigningu.Á mánudag:Útlit fyrir suðlægar áttir með vætu og áfram mildu veðri.
Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira