Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis velja Mann ársins 2016 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2016 15:00 Frestur til að tilnefna rennur út næstkomandi miðvikudaginn, þann 14. desember. Vísir Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2016 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Tekið er við tilnefningum á vefsvæði Bylgjunnar en frestur til að tilnefna rennur út næstkomandi miðvikudaginn, þann 14. desember. Ritstjórn Vísis og Reykjavík Síðdegis fara sameiginlega yfir innsendar tilnefningar og í kjölfarið hefst atkvæðagreiðsla. Einstaklingurinn verður heiðraður í árlegum áramótaþætti Reykjavík árdegis á gamlársdag. Í tilnefningunni þarf nafn viðkomandi að koma fram auk upplýsinga um hvers vegna viðkomandi á skilið að vera útnefndur sem Maður ársins 2016. Farið verður yfir tilnefningar með tilliti til rökstuðnings og fjölda tilnefninga sem hver og einn fær. Atkvæðagreiðsla fer svo fram á Vísi yfir jólin. Þröstur Leó Gunnarsson leikari og sjómaður var valinn maður ársins í fyrra en hér má sjá þá tíu sem kosið var á milli eftir að tilnefningum rigndi inn frá hlustendum og lesendum Tilnefndu þína konu eða þinn mann á vefsvæði Bylgjunnar með fullu nafni viðkomandi og stuttum rökstuðningi. Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Þórður Guðnason maður ársins á Bylgjunni Þórður Guðnason, björgunarsveitarmaður á Akranesi, sigraði með yfirburðum í vali á manni ársins á Bylgjunni en tilkynnt var um úrslitin í dag. 31. desember 2010 11:26 Mugison Maður ársins á Bylgjunni Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, var valinn maður ársins hjá hlustendum Bylgjunnar nú í morgun. Tilkynnt var um valið í þættinum "Reykjavík árdegis“ en um stjórnartauma þar héldu þeir Kristófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson og Bragi Guðmundsson. Þeir eru vanari að vera í loftinu síðdegis en í dag, gamlársdag, varð breyting á. 31. desember 2011 12:00 Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31. desember 2013 12:00 Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31. desember 2015 12:13 Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2016 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Tekið er við tilnefningum á vefsvæði Bylgjunnar en frestur til að tilnefna rennur út næstkomandi miðvikudaginn, þann 14. desember. Ritstjórn Vísis og Reykjavík Síðdegis fara sameiginlega yfir innsendar tilnefningar og í kjölfarið hefst atkvæðagreiðsla. Einstaklingurinn verður heiðraður í árlegum áramótaþætti Reykjavík árdegis á gamlársdag. Í tilnefningunni þarf nafn viðkomandi að koma fram auk upplýsinga um hvers vegna viðkomandi á skilið að vera útnefndur sem Maður ársins 2016. Farið verður yfir tilnefningar með tilliti til rökstuðnings og fjölda tilnefninga sem hver og einn fær. Atkvæðagreiðsla fer svo fram á Vísi yfir jólin. Þröstur Leó Gunnarsson leikari og sjómaður var valinn maður ársins í fyrra en hér má sjá þá tíu sem kosið var á milli eftir að tilnefningum rigndi inn frá hlustendum og lesendum Tilnefndu þína konu eða þinn mann á vefsvæði Bylgjunnar með fullu nafni viðkomandi og stuttum rökstuðningi.
Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Þórður Guðnason maður ársins á Bylgjunni Þórður Guðnason, björgunarsveitarmaður á Akranesi, sigraði með yfirburðum í vali á manni ársins á Bylgjunni en tilkynnt var um úrslitin í dag. 31. desember 2010 11:26 Mugison Maður ársins á Bylgjunni Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, var valinn maður ársins hjá hlustendum Bylgjunnar nú í morgun. Tilkynnt var um valið í þættinum "Reykjavík árdegis“ en um stjórnartauma þar héldu þeir Kristófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson og Bragi Guðmundsson. Þeir eru vanari að vera í loftinu síðdegis en í dag, gamlársdag, varð breyting á. 31. desember 2011 12:00 Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31. desember 2013 12:00 Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31. desember 2015 12:13 Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52
Þórður Guðnason maður ársins á Bylgjunni Þórður Guðnason, björgunarsveitarmaður á Akranesi, sigraði með yfirburðum í vali á manni ársins á Bylgjunni en tilkynnt var um úrslitin í dag. 31. desember 2010 11:26
Mugison Maður ársins á Bylgjunni Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, var valinn maður ársins hjá hlustendum Bylgjunnar nú í morgun. Tilkynnt var um valið í þættinum "Reykjavík árdegis“ en um stjórnartauma þar héldu þeir Kristófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson og Bragi Guðmundsson. Þeir eru vanari að vera í loftinu síðdegis en í dag, gamlársdag, varð breyting á. 31. desember 2011 12:00
Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43
Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31. desember 2013 12:00
Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31. desember 2015 12:13