Borginni hafa borist ellefu uppsagnir frá kennurum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. nóvember 2016 12:30 Kennarar fjölmenntu í Hagaskóla eftir samstöðufund í Háskólabíói fyrr í mánuðinum en borgarstjórnarfundur fór fram í skólanum. Vísir/Ernir Ellefu uppsagnir hafa borist frá kennurum í skólum borgarinnar. Formaður Félags grunnskólakennara segir knappan tíma til stefnu til að ná samningi milli sveitarfélaga og kennara en næsti samningafundur í kjaradeilunni verður hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Grunnskólakennarar hafa nú um nokkra mánaða skeið deilt við sveitarfélögin um kaup og kjör. Frá því í vor hafa þeir tvisvar fellt nýja kjarasamninga vegna óánægju með þá. Þeir hafa verið samningslausir síðan þá og eru ósáttir við þær launahækkanir sem að þeim hafa verið boðnar. Kennurum var nóg boðið eftir ákvörðun kjararáðs í byrjun mánaðarins um að hækka laun ráðamanna og tóku þeir að ræða uppsagnir í framhaldinu. Nú þegar hafa kennarar lýst yfir að þeir hafi sagt upp eða ætli að segja upp. Borist hafa ellefu uppsagnir frá kennurum í skólum borgarinnar samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og hætta þeir 1. mars. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir að engir formlegir samningafundir hafi verið um helgina. Næsti fundur samninganefndanna verði hjá ríkissáttasemjara í fyrramáli. „Við erum að vinna núna um helgina svona með okkar baklöndum,“ segir Ólafur. Ólafur segir að vegna trúnaðar geti hann ekkert tjáð sig um gang kjaraviðræðnanna en samninganefndirnar hafi ekki langan tíma til að leysa deiluna. „Það er alveg ljóst að pressan hún auðvitað eykst og óþolinmæðin líka þannig að við auðvitað reynum að vinna þetta eins vel og hratt og hægt er. Næsta vika og þar næsta vika sko þá erum við komin út í þennan tímaramma sem við vorum að tala um. Það er svona rammi sem við gáfum okkar og ég hef enga ástæðu til þess að ætla annað en að það gangi ekki upp. Þannig að hlutirnir skýrist þannig að annað hvort erum við að ná þessu saman eða bara ekki,“ segir Ólafur Loftsson. Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Ellefu uppsagnir hafa borist frá kennurum í skólum borgarinnar. Formaður Félags grunnskólakennara segir knappan tíma til stefnu til að ná samningi milli sveitarfélaga og kennara en næsti samningafundur í kjaradeilunni verður hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Grunnskólakennarar hafa nú um nokkra mánaða skeið deilt við sveitarfélögin um kaup og kjör. Frá því í vor hafa þeir tvisvar fellt nýja kjarasamninga vegna óánægju með þá. Þeir hafa verið samningslausir síðan þá og eru ósáttir við þær launahækkanir sem að þeim hafa verið boðnar. Kennurum var nóg boðið eftir ákvörðun kjararáðs í byrjun mánaðarins um að hækka laun ráðamanna og tóku þeir að ræða uppsagnir í framhaldinu. Nú þegar hafa kennarar lýst yfir að þeir hafi sagt upp eða ætli að segja upp. Borist hafa ellefu uppsagnir frá kennurum í skólum borgarinnar samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og hætta þeir 1. mars. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir að engir formlegir samningafundir hafi verið um helgina. Næsti fundur samninganefndanna verði hjá ríkissáttasemjara í fyrramáli. „Við erum að vinna núna um helgina svona með okkar baklöndum,“ segir Ólafur. Ólafur segir að vegna trúnaðar geti hann ekkert tjáð sig um gang kjaraviðræðnanna en samninganefndirnar hafi ekki langan tíma til að leysa deiluna. „Það er alveg ljóst að pressan hún auðvitað eykst og óþolinmæðin líka þannig að við auðvitað reynum að vinna þetta eins vel og hratt og hægt er. Næsta vika og þar næsta vika sko þá erum við komin út í þennan tímaramma sem við vorum að tala um. Það er svona rammi sem við gáfum okkar og ég hef enga ástæðu til þess að ætla annað en að það gangi ekki upp. Þannig að hlutirnir skýrist þannig að annað hvort erum við að ná þessu saman eða bara ekki,“ segir Ólafur Loftsson.
Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira