Kennarar ganga út í dag sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. nóvember 2016 10:23 Kennarar fjölmenntu í Hagaskóla eftir samstöðufund í Háskólabíói fyrr í mánuðinum en borgarstjórnarfundur fór fram í skólanum. Vísir/Ernir Grunnskólakennarar víðast hvar á landinu ætla að leggja niður störf klukkan 13.30 í dag og þannig sýna samstöðu í kjaradeilu þeirra við sveitarfélögin. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem kennarar ganga út af vinnustöðum sínum. Ágúst Tómasson, trúnaðarmaður kennara í Vogaskóla, segist gera ráð fyrir að langflestir kennarar muni leggja niður störf í dag, en þeir munu mæta aftur til starfa í fyrramálið. „Þetta er ekkert sem er skipulagt nema bara af okkur sjálfum og það er enginn sem heldur utan um þetta. En hljóðið í kennurum er mjög þungt og dapurt núna, sérstaklega eftir þessar uppsagnir sem eru að berast. Það eru tveir skólar sem halda ekki áfram starfsemi með þessu áframhaldi; Seljaskóli og Dalskóli í Úlfarsárdal,” segir Ágúst í samtali við Vísi. Líkt og Ágúst bendir á hafa verið fjöldauppsagnir í Seljaskóla og Dalskóla, en átján kennarar hafa sagt upp í Seljaskóla og um þriðjungur kennara í Dalskóla, að því er segir á mbl.is. Ágúst segir að fleiri kennarar hyggist segja störfum sínum lausum náist ekki samningar innan tíðar. Aðspurður segir hann að útganga kennara muni hafa óveruleg áhrif á kennslu. Skólastjórnendur þurfi hugsanlega að grípa inn í í einhverjum tilfellum. „Þetta er það seint um daginn en það er kannski einhver tími sem skólastjórnendur þurfa að dekka fyrir kennsluna,” segir hann. Kennarar ætla að hittast á samstöðufundum í allflestum hverfum klukkan 13.30. Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Sjá meira
Grunnskólakennarar víðast hvar á landinu ætla að leggja niður störf klukkan 13.30 í dag og þannig sýna samstöðu í kjaradeilu þeirra við sveitarfélögin. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem kennarar ganga út af vinnustöðum sínum. Ágúst Tómasson, trúnaðarmaður kennara í Vogaskóla, segist gera ráð fyrir að langflestir kennarar muni leggja niður störf í dag, en þeir munu mæta aftur til starfa í fyrramálið. „Þetta er ekkert sem er skipulagt nema bara af okkur sjálfum og það er enginn sem heldur utan um þetta. En hljóðið í kennurum er mjög þungt og dapurt núna, sérstaklega eftir þessar uppsagnir sem eru að berast. Það eru tveir skólar sem halda ekki áfram starfsemi með þessu áframhaldi; Seljaskóli og Dalskóli í Úlfarsárdal,” segir Ágúst í samtali við Vísi. Líkt og Ágúst bendir á hafa verið fjöldauppsagnir í Seljaskóla og Dalskóla, en átján kennarar hafa sagt upp í Seljaskóla og um þriðjungur kennara í Dalskóla, að því er segir á mbl.is. Ágúst segir að fleiri kennarar hyggist segja störfum sínum lausum náist ekki samningar innan tíðar. Aðspurður segir hann að útganga kennara muni hafa óveruleg áhrif á kennslu. Skólastjórnendur þurfi hugsanlega að grípa inn í í einhverjum tilfellum. „Þetta er það seint um daginn en það er kannski einhver tími sem skólastjórnendur þurfa að dekka fyrir kennsluna,” segir hann. Kennarar ætla að hittast á samstöðufundum í allflestum hverfum klukkan 13.30.
Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Sjá meira