71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. nóvember 2016 13:15 Kennarar fjölmenntu í Hagaskóla eftir samstöðufund í Háskólabíói fyrr í mánuðinum en borgarstjórnarfundur fór fram í skólanum. Vísir/Ernir 20 kennarar hafa nú sagt upp störfum við Njarðvíkurskóla. 28 grunnskólakennarar starfa við skóla og því hafa 71 prósent kennaramenntaðra starfsmanna við skólann sagt upp. Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. Steindór Gunnarsson, kennari við Njarðvíkurskóla, segir kennarana vera í mjög erfiðri stöðu. „Þetta eru erfið spor sem kennarar eru að stíga en okkur finnst þetta vera orðið tímapunktur til að tjá okkur af fullum krafti. Því að þetta er bara mjög alvarlegt ástand og yfirlýsing bæði frá ASÍ og eins frá sambandi sveitarfélaga var ekki til að bæta það,“ segir Steindór í samtali við Vísi. Samband íslenskra sveitarfélaga sendi frá sér tilkynningu á miðvikudagskvöld þar sem meðal annars var bent á að launaþróun kennara hafi haldist í hendur við þróun á almennum og opinberum markaði á undanförnum árum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara gagnrýndi framsetninguna og sagði hana einfaldlega ranga. „Það vildu náttúrulega flestallir bíða eftir því hvað væri að koma frá samninganefndinni en við héldum nú að það ætti að ríkja trúnaður milli sambands sveitarfélaga og viðsemjenda og það virðist ekki vera. Hljóðið í þeim var ekki gott og gaf okkur náttúrulega bara vísbendingu um það hvað er á leiðinni. Þannig að það er mjög þungt hljóð í kennurum og hér á Suðurnesjum er atvinnuástand mjög gott í fyrsta skipti í langan tíma. Fólk er að íhuga að yfirgefa stéttina og finna sér eitthvað annað að gera,“ segir Steindór. Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41 Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira
20 kennarar hafa nú sagt upp störfum við Njarðvíkurskóla. 28 grunnskólakennarar starfa við skóla og því hafa 71 prósent kennaramenntaðra starfsmanna við skólann sagt upp. Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. Steindór Gunnarsson, kennari við Njarðvíkurskóla, segir kennarana vera í mjög erfiðri stöðu. „Þetta eru erfið spor sem kennarar eru að stíga en okkur finnst þetta vera orðið tímapunktur til að tjá okkur af fullum krafti. Því að þetta er bara mjög alvarlegt ástand og yfirlýsing bæði frá ASÍ og eins frá sambandi sveitarfélaga var ekki til að bæta það,“ segir Steindór í samtali við Vísi. Samband íslenskra sveitarfélaga sendi frá sér tilkynningu á miðvikudagskvöld þar sem meðal annars var bent á að launaþróun kennara hafi haldist í hendur við þróun á almennum og opinberum markaði á undanförnum árum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara gagnrýndi framsetninguna og sagði hana einfaldlega ranga. „Það vildu náttúrulega flestallir bíða eftir því hvað væri að koma frá samninganefndinni en við héldum nú að það ætti að ríkja trúnaður milli sambands sveitarfélaga og viðsemjenda og það virðist ekki vera. Hljóðið í þeim var ekki gott og gaf okkur náttúrulega bara vísbendingu um það hvað er á leiðinni. Þannig að það er mjög þungt hljóð í kennurum og hér á Suðurnesjum er atvinnuástand mjög gott í fyrsta skipti í langan tíma. Fólk er að íhuga að yfirgefa stéttina og finna sér eitthvað annað að gera,“ segir Steindór.
Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41 Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira
Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27
Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41
Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19
Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00