
Samningamenn frá Sjómannasambandi Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi eru nú í sitthvoru lagi að fara yfir samninginn.
Sjómanna- og verkalýðsfélag Grindavíkur sagði sig frá þessu samningaviðræðum.
Sjómannasambandið hafði samningsumboð fyrir félagið sem ákvað hins vegar að semja sjálft fyrir hönd sinna félagsmanna.
Uppfært klukkan 01:00
Samningar voru undirritaðir um klukkan eitt í nótt. Verkfallnu verður frestað á þriðjudagskvöld klukkan 20.
