Kennarar sætta sig við 600-700 þúsund krónur í mánaðarlaun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. nóvember 2016 18:56 Kennarar telja eðlilegt að laun þeirra séu á bilinu sex til sjö hundruð þúsund krónur. Mikill hiti er í stéttinni vegna kjaramála og krefjast kennarar tafarlausra breytinga. Samstöðufundur grunnskólakennara var haldinn í troðfullu Háskólabíói í dag. Nemendur í sjöunda bekk Melaskóla urðu ekki mikið vör við það að kennarar ætluðu sér að ganga út frá störfum sínum í dag enda lauk kennslu skömmu áður en kennarar gengu fylktu liði frá skólanum og yfir í Háskólabíó þar sem grasrót kennara hafði boðað til samstöðufundar vegna kjarabaráttu þeirra. Troð fullt var út úr dyrum og þurfum margir að standa í anddyri Háskólabíós og fylgjast þar með ræðuhöldum. „Það er löngu kominn tími til þess að það sé hlustað á okkur. Að mark sé tekið á kröfum okkar í kjaramálum. Núna verður það að gerast. Hversu oft höfum við kennarar ekki látið beygja okkur þegar kjaramál okkar eru annars vegar. Við erum búin að selja allt nema kennarastólana undan okkur,“ sagði Sigrún Björk Cortes, kennari, í ræðu sinni á samstöðufundinum í dag. Fyrsti samningafundur kennara við sveitarfélögin hjá Ríkissáttasemjara var haldin í gær og næsti fundur er boðaður á morgun en ljóst er að samninganefndirnar fá ekki langan tíma til þess að leggja fram nýjan kjarasamning. En hvað ætli kennarar myndu sætta sig við í mánaðarlaun? „Ætli lágmarkslaun séu ekki allavega 600 þúsund...lágmarks,“ sagði Stefanía Ósk Þorsteinsdóttir, kennari við Lágafellskóla. „Ég vill fá nokkuð góða launahækkun til þess að geta haldið áfram,“ sagði Helga Sveinsdóttir, kennari við Rimaskóla. „Ég yrði alveg ágætlega sátt við 600-700 þúsund. Maður er núna rétt með helminginn af því,“ sagði Þórunn Grétarsdóttir, kennari við Öldutúnsskóla. Hópur kennara hélt svo af samstöðufundinum og yfir í Hagaskóla þar sem borgarstjórn var með fund og vildu þannig koma kröfum sínum betur á framfæri við borgarstjóra. Nýlega kynnti Reykjavíkurborg betri afkomu borgarinnar og spurningin er mun það skila sér í launaumslag kennara í Reykjavík?„Við bættum við peningum í skólanna í haust,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. En þeir skila sér ekki í launin? „Nei, nei, ekki nema það semjist og þess vegna höfum við og ég beint áskorunum bæði til forystu sambands íslenskra sveitarfélaga og kennara að það verði að nást saman. Ég held að allir átti sig á því að þessi staða sem er í skólanum er ekki góð fyrir skólastarfið þegar til lengri tíma er litið og við erum þess albúin hér í Reykjavík að hefja nýja sókn í skólamálum en á meðan þessi kjaramál eru óleyst að þá yfirskyggir það annað því miður, sagði Dagur. Tengdar fréttir Laun grunnskólakennara hafa hækkað minna en launavísitala Laun kennara hafa hækkað um 86,7 prósent á síðustu tíu árum en þó ekki jafn mikið og launavísitala. Boðað hefur verið til samstöðufundar í dag og kennarar hvattir til að leggja niður störf klukkan hálf þrjú. 15. nóvember 2016 06:45 Kennarar og sveitarfélögin mætt til samningafundar í Karphúsinu Kennarar hafa verið samningslausir frá því í júní. 14. nóvember 2016 13:51 „Höfum ekki langan tíma" Formaður Félags grunnskólakennara telur að deiluaðilar í kjaraviðræðum grunnskólakennara hafi ekki langan tíma til þess að ná nýjum kjarasamningi áður en boðað verði til verkfalls 13. nóvember 2016 18:15 Gerir ráð fyrir uppsögnum takist ekki samningar innan tveggja vikna Ragnar Þór Pétursson kennari segir styttast í að kennarar gefist upp. 14. nóvember 2016 18:57 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sjá meira
Kennarar telja eðlilegt að laun þeirra séu á bilinu sex til sjö hundruð þúsund krónur. Mikill hiti er í stéttinni vegna kjaramála og krefjast kennarar tafarlausra breytinga. Samstöðufundur grunnskólakennara var haldinn í troðfullu Háskólabíói í dag. Nemendur í sjöunda bekk Melaskóla urðu ekki mikið vör við það að kennarar ætluðu sér að ganga út frá störfum sínum í dag enda lauk kennslu skömmu áður en kennarar gengu fylktu liði frá skólanum og yfir í Háskólabíó þar sem grasrót kennara hafði boðað til samstöðufundar vegna kjarabaráttu þeirra. Troð fullt var út úr dyrum og þurfum margir að standa í anddyri Háskólabíós og fylgjast þar með ræðuhöldum. „Það er löngu kominn tími til þess að það sé hlustað á okkur. Að mark sé tekið á kröfum okkar í kjaramálum. Núna verður það að gerast. Hversu oft höfum við kennarar ekki látið beygja okkur þegar kjaramál okkar eru annars vegar. Við erum búin að selja allt nema kennarastólana undan okkur,“ sagði Sigrún Björk Cortes, kennari, í ræðu sinni á samstöðufundinum í dag. Fyrsti samningafundur kennara við sveitarfélögin hjá Ríkissáttasemjara var haldin í gær og næsti fundur er boðaður á morgun en ljóst er að samninganefndirnar fá ekki langan tíma til þess að leggja fram nýjan kjarasamning. En hvað ætli kennarar myndu sætta sig við í mánaðarlaun? „Ætli lágmarkslaun séu ekki allavega 600 þúsund...lágmarks,“ sagði Stefanía Ósk Þorsteinsdóttir, kennari við Lágafellskóla. „Ég vill fá nokkuð góða launahækkun til þess að geta haldið áfram,“ sagði Helga Sveinsdóttir, kennari við Rimaskóla. „Ég yrði alveg ágætlega sátt við 600-700 þúsund. Maður er núna rétt með helminginn af því,“ sagði Þórunn Grétarsdóttir, kennari við Öldutúnsskóla. Hópur kennara hélt svo af samstöðufundinum og yfir í Hagaskóla þar sem borgarstjórn var með fund og vildu þannig koma kröfum sínum betur á framfæri við borgarstjóra. Nýlega kynnti Reykjavíkurborg betri afkomu borgarinnar og spurningin er mun það skila sér í launaumslag kennara í Reykjavík?„Við bættum við peningum í skólanna í haust,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. En þeir skila sér ekki í launin? „Nei, nei, ekki nema það semjist og þess vegna höfum við og ég beint áskorunum bæði til forystu sambands íslenskra sveitarfélaga og kennara að það verði að nást saman. Ég held að allir átti sig á því að þessi staða sem er í skólanum er ekki góð fyrir skólastarfið þegar til lengri tíma er litið og við erum þess albúin hér í Reykjavík að hefja nýja sókn í skólamálum en á meðan þessi kjaramál eru óleyst að þá yfirskyggir það annað því miður, sagði Dagur.
Tengdar fréttir Laun grunnskólakennara hafa hækkað minna en launavísitala Laun kennara hafa hækkað um 86,7 prósent á síðustu tíu árum en þó ekki jafn mikið og launavísitala. Boðað hefur verið til samstöðufundar í dag og kennarar hvattir til að leggja niður störf klukkan hálf þrjú. 15. nóvember 2016 06:45 Kennarar og sveitarfélögin mætt til samningafundar í Karphúsinu Kennarar hafa verið samningslausir frá því í júní. 14. nóvember 2016 13:51 „Höfum ekki langan tíma" Formaður Félags grunnskólakennara telur að deiluaðilar í kjaraviðræðum grunnskólakennara hafi ekki langan tíma til þess að ná nýjum kjarasamningi áður en boðað verði til verkfalls 13. nóvember 2016 18:15 Gerir ráð fyrir uppsögnum takist ekki samningar innan tveggja vikna Ragnar Þór Pétursson kennari segir styttast í að kennarar gefist upp. 14. nóvember 2016 18:57 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sjá meira
Laun grunnskólakennara hafa hækkað minna en launavísitala Laun kennara hafa hækkað um 86,7 prósent á síðustu tíu árum en þó ekki jafn mikið og launavísitala. Boðað hefur verið til samstöðufundar í dag og kennarar hvattir til að leggja niður störf klukkan hálf þrjú. 15. nóvember 2016 06:45
Kennarar og sveitarfélögin mætt til samningafundar í Karphúsinu Kennarar hafa verið samningslausir frá því í júní. 14. nóvember 2016 13:51
„Höfum ekki langan tíma" Formaður Félags grunnskólakennara telur að deiluaðilar í kjaraviðræðum grunnskólakennara hafi ekki langan tíma til þess að ná nýjum kjarasamningi áður en boðað verði til verkfalls 13. nóvember 2016 18:15
Gerir ráð fyrir uppsögnum takist ekki samningar innan tveggja vikna Ragnar Þór Pétursson kennari segir styttast í að kennarar gefist upp. 14. nóvember 2016 18:57