Sannkölluð stórhríð framundan: Búast má við samgöngu-og rafmagnstruflunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. nóvember 2016 07:36 Spáð er afar slæmu veðri fyrir norðan og austan á morgun og á föstudag. Vísir/Pjetur Veðurspáin á morgun, fimmtudag, og á föstudag á Norður-og Austurlandi hljóðar upp á sannkallaða stórhríð, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands, og má búast við tilheyrandi samgöngu-og rafmagnstruflunum í veðrinu. Veturinn er því án efa genginn í garð þar sem köld norðanátt verður á landinu næstu daga með tilheyrandi snjókomu og skafrenningi fyrir norðan en bjartviðri sunnan heiða. Segir á vef Veðurstofunnar að veðrið muni að öllum líkindum ekki ganga niður fyrr en á sunnudag og mánudag og ætti þá einnig að birta til í flestum landshlutum.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Vestan 10-15 metrar á sekúndu og él sunnan- og vestan lands, en hægari suðvestanátt og léttskýjað norðaustanlands. Vaxandi norðanátt með éljagangi fyrir norðan í dag, en léttir til syðra.Norðan 15-23 og talsverð snjókoma á norðanverðu landinu í kvöld, en mun hægari og bjartviðri syðra. Hiti kringum frostmark.Norðan og norðvestan 18-23 metrar á sekúndu og talsverð snjókoma eða skafrenningur norðan og austan til á morgun, hvassast á annesjum, en annars bjart með köflum. Frost víða 0 til 5 stig, en frostlaust austast.Á föstudag og laugardag:Ákveðin norðanátt með éljagangi, en heldur hægara og bjartviði sunnan- og vestan lands. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjóinn.Á sunnudag:Norðlæg átt og él norðan og austan lands, en annars léttskýjað og svalt í veðri.Á mánudag:Yfirleitt hægviðri og léttskýjað, en norðanátt og dálíti él norðaustan til. Kólnar í veðri.Á þriðjudag:Útlit fyrir sunnanátt með slyddu eða rigningu og hlýnandi veður, en þurrviðri norðaustan til. Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Veðurspáin á morgun, fimmtudag, og á föstudag á Norður-og Austurlandi hljóðar upp á sannkallaða stórhríð, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands, og má búast við tilheyrandi samgöngu-og rafmagnstruflunum í veðrinu. Veturinn er því án efa genginn í garð þar sem köld norðanátt verður á landinu næstu daga með tilheyrandi snjókomu og skafrenningi fyrir norðan en bjartviðri sunnan heiða. Segir á vef Veðurstofunnar að veðrið muni að öllum líkindum ekki ganga niður fyrr en á sunnudag og mánudag og ætti þá einnig að birta til í flestum landshlutum.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Vestan 10-15 metrar á sekúndu og él sunnan- og vestan lands, en hægari suðvestanátt og léttskýjað norðaustanlands. Vaxandi norðanátt með éljagangi fyrir norðan í dag, en léttir til syðra.Norðan 15-23 og talsverð snjókoma á norðanverðu landinu í kvöld, en mun hægari og bjartviðri syðra. Hiti kringum frostmark.Norðan og norðvestan 18-23 metrar á sekúndu og talsverð snjókoma eða skafrenningur norðan og austan til á morgun, hvassast á annesjum, en annars bjart með köflum. Frost víða 0 til 5 stig, en frostlaust austast.Á föstudag og laugardag:Ákveðin norðanátt með éljagangi, en heldur hægara og bjartviði sunnan- og vestan lands. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjóinn.Á sunnudag:Norðlæg átt og él norðan og austan lands, en annars léttskýjað og svalt í veðri.Á mánudag:Yfirleitt hægviðri og léttskýjað, en norðanátt og dálíti él norðaustan til. Kólnar í veðri.Á þriðjudag:Útlit fyrir sunnanátt með slyddu eða rigningu og hlýnandi veður, en þurrviðri norðaustan til.
Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira