Kjósendur óvægnir í útstrikunum á Sigmundi nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 1. nóvember 2016 22:19 Yfir 800 kjósendur strikuðu yfir nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Vísir/Stefán Talsvert var um útstrikanir á frambjóðendum Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Sá frambjóðandi sem hlaut langflestar útstrikanir var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti flokksins í kjördæminu. Strikað var 817 sinnum yfir nafn Sigmundar. Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi, fullyrti í samtali við Vísi í gær að einn maður hafi verið áberandi meira strikaður út en aðrir og er nú ljóst að Sigmundur Davíð er frambjóðandinn sem um ræðir. Samkvæmt skýrslu yfirkjörstjórnar kjördæmisins voru útstrikanir Framsóknarflokksins, eða færsla niður um sæti, alls 945. Skýrslan birtir þó aðeins útstrikanir fulltrúa sem náðu kjöri svo vera má að útstrikanirnar hafi verið fleiri. Flokkurinn fékk í heild 4.542 atkvæði og strikuðu því 18 prósent kjósenda Framsóknarflokksins yfir oddvitann og formanninn fyrrverandi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kjördæminu eða 6.014. Þeir fulltrúar flokksins sem náðu kjöri fengu samanlagt 185 útstrikanir. Kristján Þór Júlíusson, oddviti flokksins í kjördæminu, var þar efstur á blaði en hann var strikaður út 64 sinnum.Útstrikanir höfðu ekki áhrif á röðun á listaÚtstrikanirnar virðast ekki hafa haft áhrif á röðun fulltrúa á lista. Í grein sem birtist í Fréttablaðinu í síðustu viku kemur fram að mikil samstaða þurfi að vera á meðal kjósenda til þess að hægt sé að framkalla breytingu á listum. Nýjasta tilfelli þess að útstrikanir hafi haft áhrif á röðun frambjóðenda á lista er frá árinu 2009 þegar Guðlaugur Þór Þórðarson færðist neðar á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Flokksbróðir hans, Árni Johnsen, færðist einnig niður um lista í Suðurkjördæmi sama ár. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Talsvert var um útstrikanir á frambjóðendum Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Sá frambjóðandi sem hlaut langflestar útstrikanir var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti flokksins í kjördæminu. Strikað var 817 sinnum yfir nafn Sigmundar. Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi, fullyrti í samtali við Vísi í gær að einn maður hafi verið áberandi meira strikaður út en aðrir og er nú ljóst að Sigmundur Davíð er frambjóðandinn sem um ræðir. Samkvæmt skýrslu yfirkjörstjórnar kjördæmisins voru útstrikanir Framsóknarflokksins, eða færsla niður um sæti, alls 945. Skýrslan birtir þó aðeins útstrikanir fulltrúa sem náðu kjöri svo vera má að útstrikanirnar hafi verið fleiri. Flokkurinn fékk í heild 4.542 atkvæði og strikuðu því 18 prósent kjósenda Framsóknarflokksins yfir oddvitann og formanninn fyrrverandi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kjördæminu eða 6.014. Þeir fulltrúar flokksins sem náðu kjöri fengu samanlagt 185 útstrikanir. Kristján Þór Júlíusson, oddviti flokksins í kjördæminu, var þar efstur á blaði en hann var strikaður út 64 sinnum.Útstrikanir höfðu ekki áhrif á röðun á listaÚtstrikanirnar virðast ekki hafa haft áhrif á röðun fulltrúa á lista. Í grein sem birtist í Fréttablaðinu í síðustu viku kemur fram að mikil samstaða þurfi að vera á meðal kjósenda til þess að hægt sé að framkalla breytingu á listum. Nýjasta tilfelli þess að útstrikanir hafi haft áhrif á röðun frambjóðenda á lista er frá árinu 2009 þegar Guðlaugur Þór Þórðarson færðist neðar á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Flokksbróðir hans, Árni Johnsen, færðist einnig niður um lista í Suðurkjördæmi sama ár.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira