Oddný Harðardóttir: „Ég geri það sem er flokknum fyrir bestu“ Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2016 18:55 Oddný Harðardóttir tók við formannsembætti Samfylkingarinnar síðasta vor. Vísir/Ernir „Við skoðum það í samhengi við annað, hvað við teljum heppilegt að gera. Það hefur engin krafa komið fram um það að ég fari að stíga til hliðar daginn eftir kosningar. Ég held að menn séu sammála um að við tökum ákvörðun um það saman. Ég geri það sem er flokknum fyrir bestu,“ segir Oddný Harðardóttir, aðspurð um hvernig hún meti stöðu sína eftir þingkosningarnar. Flokkurinn hlaut sína verstu kosningu í nótt frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000 og fékk 5,7 prósent atkvæða og þrjá þingmenn kjörna. Stjórn Samfylkingarinnar kom saman til fundar á skrifstofu flokksins í Reykjavík klukkan 16.30 í dag. „Þetta var ekki neinn neyðarfundur. Við hittumst í dag þar sem það var sunnudagur og það gátu allir mætt. Það var bara sjálfsagt að stjórn flokksins myndi setjast niður og fara yfir niðurstöður kosninganna. Við þurfum að fara yfir praktíska hluti, eins og rekstur flokksins. Þegar færri þingmenn eru verður minna um fjármuni til að reka flokksskrifstofu og svo framvegis. Við ákváðum að leyfa rykinu að setjast og munum svo ræða um framhaldið og ákveða skref fyrir skref hvernig við förum að næstu daga,“ segir Oddný sem segir að staða hennar í embætti formanns hafi ekki verið rædd sérstaklega. Flokkurinn leigir nú skrifstofu á Hallveigarstíg 1 í miðborg Reykjavíkur. Oddný segir ljóst að flokkurinn þurfi að minnka við sig í kjölfar niðurstaðna kosninganna. „Nú þurfum við að halda framkvæmdastjórnarfund og flokksstjórnarfund. Þetta gerist allt á sínum hraða. Við verðum að finna út hvernig við getum byggt upp flokkinn. Við ætlum ekki að gefast upp og henda frá okkur jafnaðarmannahugsjóninni. Við þurfum að finna út úr þessu í sameiningu. Það gerist ekki daginn eftir kosningar að það sé fullbúið skipulag,“ segir Oddný. Tengdar fréttir Viðbrögð Oddnýjar við fyrstu tölum: Skulum ekki dæma út frá fyrstu tölum Oddný Harðardóttir viðurkenndi að kosningabaráttan hefði reynst flokknum erfið en að flokksmenn hafi staðið saman og ekki glatað baráttugleðinni. 29. október 2016 23:08 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. 30. október 2016 00:01 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira
„Við skoðum það í samhengi við annað, hvað við teljum heppilegt að gera. Það hefur engin krafa komið fram um það að ég fari að stíga til hliðar daginn eftir kosningar. Ég held að menn séu sammála um að við tökum ákvörðun um það saman. Ég geri það sem er flokknum fyrir bestu,“ segir Oddný Harðardóttir, aðspurð um hvernig hún meti stöðu sína eftir þingkosningarnar. Flokkurinn hlaut sína verstu kosningu í nótt frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000 og fékk 5,7 prósent atkvæða og þrjá þingmenn kjörna. Stjórn Samfylkingarinnar kom saman til fundar á skrifstofu flokksins í Reykjavík klukkan 16.30 í dag. „Þetta var ekki neinn neyðarfundur. Við hittumst í dag þar sem það var sunnudagur og það gátu allir mætt. Það var bara sjálfsagt að stjórn flokksins myndi setjast niður og fara yfir niðurstöður kosninganna. Við þurfum að fara yfir praktíska hluti, eins og rekstur flokksins. Þegar færri þingmenn eru verður minna um fjármuni til að reka flokksskrifstofu og svo framvegis. Við ákváðum að leyfa rykinu að setjast og munum svo ræða um framhaldið og ákveða skref fyrir skref hvernig við förum að næstu daga,“ segir Oddný sem segir að staða hennar í embætti formanns hafi ekki verið rædd sérstaklega. Flokkurinn leigir nú skrifstofu á Hallveigarstíg 1 í miðborg Reykjavíkur. Oddný segir ljóst að flokkurinn þurfi að minnka við sig í kjölfar niðurstaðna kosninganna. „Nú þurfum við að halda framkvæmdastjórnarfund og flokksstjórnarfund. Þetta gerist allt á sínum hraða. Við verðum að finna út hvernig við getum byggt upp flokkinn. Við ætlum ekki að gefast upp og henda frá okkur jafnaðarmannahugsjóninni. Við þurfum að finna út úr þessu í sameiningu. Það gerist ekki daginn eftir kosningar að það sé fullbúið skipulag,“ segir Oddný.
Tengdar fréttir Viðbrögð Oddnýjar við fyrstu tölum: Skulum ekki dæma út frá fyrstu tölum Oddný Harðardóttir viðurkenndi að kosningabaráttan hefði reynst flokknum erfið en að flokksmenn hafi staðið saman og ekki glatað baráttugleðinni. 29. október 2016 23:08 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. 30. október 2016 00:01 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira
Viðbrögð Oddnýjar við fyrstu tölum: Skulum ekki dæma út frá fyrstu tölum Oddný Harðardóttir viðurkenndi að kosningabaráttan hefði reynst flokknum erfið en að flokksmenn hafi staðið saman og ekki glatað baráttugleðinni. 29. október 2016 23:08
Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00
Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. 30. október 2016 00:01