Oddný Harðardóttir: „Ég geri það sem er flokknum fyrir bestu“ Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2016 18:55 Oddný Harðardóttir tók við formannsembætti Samfylkingarinnar síðasta vor. Vísir/Ernir „Við skoðum það í samhengi við annað, hvað við teljum heppilegt að gera. Það hefur engin krafa komið fram um það að ég fari að stíga til hliðar daginn eftir kosningar. Ég held að menn séu sammála um að við tökum ákvörðun um það saman. Ég geri það sem er flokknum fyrir bestu,“ segir Oddný Harðardóttir, aðspurð um hvernig hún meti stöðu sína eftir þingkosningarnar. Flokkurinn hlaut sína verstu kosningu í nótt frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000 og fékk 5,7 prósent atkvæða og þrjá þingmenn kjörna. Stjórn Samfylkingarinnar kom saman til fundar á skrifstofu flokksins í Reykjavík klukkan 16.30 í dag. „Þetta var ekki neinn neyðarfundur. Við hittumst í dag þar sem það var sunnudagur og það gátu allir mætt. Það var bara sjálfsagt að stjórn flokksins myndi setjast niður og fara yfir niðurstöður kosninganna. Við þurfum að fara yfir praktíska hluti, eins og rekstur flokksins. Þegar færri þingmenn eru verður minna um fjármuni til að reka flokksskrifstofu og svo framvegis. Við ákváðum að leyfa rykinu að setjast og munum svo ræða um framhaldið og ákveða skref fyrir skref hvernig við förum að næstu daga,“ segir Oddný sem segir að staða hennar í embætti formanns hafi ekki verið rædd sérstaklega. Flokkurinn leigir nú skrifstofu á Hallveigarstíg 1 í miðborg Reykjavíkur. Oddný segir ljóst að flokkurinn þurfi að minnka við sig í kjölfar niðurstaðna kosninganna. „Nú þurfum við að halda framkvæmdastjórnarfund og flokksstjórnarfund. Þetta gerist allt á sínum hraða. Við verðum að finna út hvernig við getum byggt upp flokkinn. Við ætlum ekki að gefast upp og henda frá okkur jafnaðarmannahugsjóninni. Við þurfum að finna út úr þessu í sameiningu. Það gerist ekki daginn eftir kosningar að það sé fullbúið skipulag,“ segir Oddný. Tengdar fréttir Viðbrögð Oddnýjar við fyrstu tölum: Skulum ekki dæma út frá fyrstu tölum Oddný Harðardóttir viðurkenndi að kosningabaráttan hefði reynst flokknum erfið en að flokksmenn hafi staðið saman og ekki glatað baráttugleðinni. 29. október 2016 23:08 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. 30. október 2016 00:01 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
„Við skoðum það í samhengi við annað, hvað við teljum heppilegt að gera. Það hefur engin krafa komið fram um það að ég fari að stíga til hliðar daginn eftir kosningar. Ég held að menn séu sammála um að við tökum ákvörðun um það saman. Ég geri það sem er flokknum fyrir bestu,“ segir Oddný Harðardóttir, aðspurð um hvernig hún meti stöðu sína eftir þingkosningarnar. Flokkurinn hlaut sína verstu kosningu í nótt frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000 og fékk 5,7 prósent atkvæða og þrjá þingmenn kjörna. Stjórn Samfylkingarinnar kom saman til fundar á skrifstofu flokksins í Reykjavík klukkan 16.30 í dag. „Þetta var ekki neinn neyðarfundur. Við hittumst í dag þar sem það var sunnudagur og það gátu allir mætt. Það var bara sjálfsagt að stjórn flokksins myndi setjast niður og fara yfir niðurstöður kosninganna. Við þurfum að fara yfir praktíska hluti, eins og rekstur flokksins. Þegar færri þingmenn eru verður minna um fjármuni til að reka flokksskrifstofu og svo framvegis. Við ákváðum að leyfa rykinu að setjast og munum svo ræða um framhaldið og ákveða skref fyrir skref hvernig við förum að næstu daga,“ segir Oddný sem segir að staða hennar í embætti formanns hafi ekki verið rædd sérstaklega. Flokkurinn leigir nú skrifstofu á Hallveigarstíg 1 í miðborg Reykjavíkur. Oddný segir ljóst að flokkurinn þurfi að minnka við sig í kjölfar niðurstaðna kosninganna. „Nú þurfum við að halda framkvæmdastjórnarfund og flokksstjórnarfund. Þetta gerist allt á sínum hraða. Við verðum að finna út hvernig við getum byggt upp flokkinn. Við ætlum ekki að gefast upp og henda frá okkur jafnaðarmannahugsjóninni. Við þurfum að finna út úr þessu í sameiningu. Það gerist ekki daginn eftir kosningar að það sé fullbúið skipulag,“ segir Oddný.
Tengdar fréttir Viðbrögð Oddnýjar við fyrstu tölum: Skulum ekki dæma út frá fyrstu tölum Oddný Harðardóttir viðurkenndi að kosningabaráttan hefði reynst flokknum erfið en að flokksmenn hafi staðið saman og ekki glatað baráttugleðinni. 29. október 2016 23:08 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. 30. október 2016 00:01 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
Viðbrögð Oddnýjar við fyrstu tölum: Skulum ekki dæma út frá fyrstu tölum Oddný Harðardóttir viðurkenndi að kosningabaráttan hefði reynst flokknum erfið en að flokksmenn hafi staðið saman og ekki glatað baráttugleðinni. 29. október 2016 23:08
Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00
Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. 30. október 2016 00:01