Göngugötur í miðborginni á Airwaves Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. október 2016 16:46 Samkvæmt tillögunni verður hluta Laugavegs og Skólavörðustígs breytt í göngugötur í þá fimm daga sem hátíðin stendur yfir. Vísir/GVA Borgarráð samþykkti í dag tillögu um að gera hluta Laugavegs og Skólavörðustígs að göngugötum á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir. Tillagan fer til endanlegrar staðfestingar borgarstjórnar á fundi hennar þann 1. nóvember næstkomandi. Iceland Airwaves verður haldin 2.-6. nóvember og er búist við um sex þúsund erlendum gestum. Samhliða hátíðinni verður töluvert af hliðarviðburðum um alla Reykjavík. „Hliðarviðburðirnir eru opnir fyrir alla og því má gera ráð fyrir mun fleiri gestum á hátíðina en þeim níu þúsund sem hafa keypt miða. Hátíðin setur mikinn svip á borgina og henni fylgir fjölbreytt mannlíf. Flestir tónleikar á hátíðinni verða miðsvæðis í borginni og því er kjörið að bjóða upp á göngugötur á nokkrum svæðum,“ segir í tilkynning frá Reykjavíkurborg. Samkvæmt tillögunni verður hluta Laugavegs og Skólavörðustígs breytt í göngugötur í þá fimm daga sem hátíðin stendur yfir. Eftirtaldir hlutar gatnanna verða göngugötur; Laugavegur frá Vatnsstíg að gatnamótum Bankastrætis og Þingholtstrætis og Skólavörðustígur, frá gatnamótum Bergstaðastrætis að Bankastræti. Vöruafgreiðsla frá bílum verður leyfð í göngugötunum frá kl. 7 – 11 á morgnana. Auk þessa verður Bankastræti lokað vegna viðburðar í tengslum við Airwaves og Pönksafn Íslands þann 2. nóvember frá kl. 15:00 – 00:00. Á þeim tíma verður ekki hægt að aka niður Þingholtsstræti og Skólastræti að Bankastræti. Airwaves Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Borgarráð samþykkti í dag tillögu um að gera hluta Laugavegs og Skólavörðustígs að göngugötum á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir. Tillagan fer til endanlegrar staðfestingar borgarstjórnar á fundi hennar þann 1. nóvember næstkomandi. Iceland Airwaves verður haldin 2.-6. nóvember og er búist við um sex þúsund erlendum gestum. Samhliða hátíðinni verður töluvert af hliðarviðburðum um alla Reykjavík. „Hliðarviðburðirnir eru opnir fyrir alla og því má gera ráð fyrir mun fleiri gestum á hátíðina en þeim níu þúsund sem hafa keypt miða. Hátíðin setur mikinn svip á borgina og henni fylgir fjölbreytt mannlíf. Flestir tónleikar á hátíðinni verða miðsvæðis í borginni og því er kjörið að bjóða upp á göngugötur á nokkrum svæðum,“ segir í tilkynning frá Reykjavíkurborg. Samkvæmt tillögunni verður hluta Laugavegs og Skólavörðustígs breytt í göngugötur í þá fimm daga sem hátíðin stendur yfir. Eftirtaldir hlutar gatnanna verða göngugötur; Laugavegur frá Vatnsstíg að gatnamótum Bankastrætis og Þingholtstrætis og Skólavörðustígur, frá gatnamótum Bergstaðastrætis að Bankastræti. Vöruafgreiðsla frá bílum verður leyfð í göngugötunum frá kl. 7 – 11 á morgnana. Auk þessa verður Bankastræti lokað vegna viðburðar í tengslum við Airwaves og Pönksafn Íslands þann 2. nóvember frá kl. 15:00 – 00:00. Á þeim tíma verður ekki hægt að aka niður Þingholtsstræti og Skólastræti að Bankastræti.
Airwaves Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira