Hörður enn ófundinn heilu ári síðar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. október 2016 11:48 Stökkvum af stað við minnsta tilefni, segir Ágúst Svansson. vísir/ Hörður Björnsson, sem hvarf sporlaust 14. október í fyrra, er enn ófundinn. Skipulagðri leit var hætt fjórum dögum síðar en lögregla fylgdi eftir öllum þeim ábendingum sem bárust hverju sinni. Leitin var afar umfangsmikil og notast var við öll verkfæri sem björgunarsveitir höfðu yfir að búa; bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og fjölda leitarmanna á jörðu niðri. Ágúst Svansson, aðalvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðunum í fyrra. „Við hoppum alltaf til ef við heyrum eitthvað eða ef við fáum einhverjar vísbendingar. Þetta er mikið tilfinningamál og við fylgjum þessu algjörlega eftir og ef minnsta tilefni er til þá er stokkið af stað,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir hins vegar að ábendingar sé hættar að berast. „Við fengum gríðarlegan fjölda ábendinga í fyrra. Þjóðin öll aðstoðaði okkur í þessu og fjölmiðlar líka en það er erfitt að lýsa eftir einstakling í langan tíma.“ Þá segir Ágúst aðspurður að fólk sé úrskurðað látið þremur árum eftir hvarf þeirra. Hörður Björnsson sást síðast aðfaranótt fimmtudagsins 15. október á Laugarásvegi. Hann er 26 ára, hávaxinn með ljóst sítt hár og rautt skegg. Tengdar fréttir 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00 Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Hörður Björnsson, sem hvarf sporlaust 14. október í fyrra, er enn ófundinn. Skipulagðri leit var hætt fjórum dögum síðar en lögregla fylgdi eftir öllum þeim ábendingum sem bárust hverju sinni. Leitin var afar umfangsmikil og notast var við öll verkfæri sem björgunarsveitir höfðu yfir að búa; bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og fjölda leitarmanna á jörðu niðri. Ágúst Svansson, aðalvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðunum í fyrra. „Við hoppum alltaf til ef við heyrum eitthvað eða ef við fáum einhverjar vísbendingar. Þetta er mikið tilfinningamál og við fylgjum þessu algjörlega eftir og ef minnsta tilefni er til þá er stokkið af stað,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir hins vegar að ábendingar sé hættar að berast. „Við fengum gríðarlegan fjölda ábendinga í fyrra. Þjóðin öll aðstoðaði okkur í þessu og fjölmiðlar líka en það er erfitt að lýsa eftir einstakling í langan tíma.“ Þá segir Ágúst aðspurður að fólk sé úrskurðað látið þremur árum eftir hvarf þeirra. Hörður Björnsson sást síðast aðfaranótt fimmtudagsins 15. október á Laugarásvegi. Hann er 26 ára, hávaxinn með ljóst sítt hár og rautt skegg.
Tengdar fréttir 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00 Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00
Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00
Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00