Hörður enn ófundinn heilu ári síðar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. október 2016 11:48 Stökkvum af stað við minnsta tilefni, segir Ágúst Svansson. vísir/ Hörður Björnsson, sem hvarf sporlaust 14. október í fyrra, er enn ófundinn. Skipulagðri leit var hætt fjórum dögum síðar en lögregla fylgdi eftir öllum þeim ábendingum sem bárust hverju sinni. Leitin var afar umfangsmikil og notast var við öll verkfæri sem björgunarsveitir höfðu yfir að búa; bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og fjölda leitarmanna á jörðu niðri. Ágúst Svansson, aðalvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðunum í fyrra. „Við hoppum alltaf til ef við heyrum eitthvað eða ef við fáum einhverjar vísbendingar. Þetta er mikið tilfinningamál og við fylgjum þessu algjörlega eftir og ef minnsta tilefni er til þá er stokkið af stað,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir hins vegar að ábendingar sé hættar að berast. „Við fengum gríðarlegan fjölda ábendinga í fyrra. Þjóðin öll aðstoðaði okkur í þessu og fjölmiðlar líka en það er erfitt að lýsa eftir einstakling í langan tíma.“ Þá segir Ágúst aðspurður að fólk sé úrskurðað látið þremur árum eftir hvarf þeirra. Hörður Björnsson sást síðast aðfaranótt fimmtudagsins 15. október á Laugarásvegi. Hann er 26 ára, hávaxinn með ljóst sítt hár og rautt skegg. Tengdar fréttir 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00 Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Hörður Björnsson, sem hvarf sporlaust 14. október í fyrra, er enn ófundinn. Skipulagðri leit var hætt fjórum dögum síðar en lögregla fylgdi eftir öllum þeim ábendingum sem bárust hverju sinni. Leitin var afar umfangsmikil og notast var við öll verkfæri sem björgunarsveitir höfðu yfir að búa; bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og fjölda leitarmanna á jörðu niðri. Ágúst Svansson, aðalvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðunum í fyrra. „Við hoppum alltaf til ef við heyrum eitthvað eða ef við fáum einhverjar vísbendingar. Þetta er mikið tilfinningamál og við fylgjum þessu algjörlega eftir og ef minnsta tilefni er til þá er stokkið af stað,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir hins vegar að ábendingar sé hættar að berast. „Við fengum gríðarlegan fjölda ábendinga í fyrra. Þjóðin öll aðstoðaði okkur í þessu og fjölmiðlar líka en það er erfitt að lýsa eftir einstakling í langan tíma.“ Þá segir Ágúst aðspurður að fólk sé úrskurðað látið þremur árum eftir hvarf þeirra. Hörður Björnsson sást síðast aðfaranótt fimmtudagsins 15. október á Laugarásvegi. Hann er 26 ára, hávaxinn með ljóst sítt hár og rautt skegg.
Tengdar fréttir 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00 Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00
Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00
Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00