Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 2. október 2016 15:30 Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða vísir/ernir „Þetta eru leikreglur lýðræðisins,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson er hann steig í pontu til þess að ávarpa flokkssystkini sín eftir að tilkynnt var um sigur hans í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi hlaut rúmlega 52 prósent atkvæða á flokksþingi Framsóknarmanna í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut rúmlega 46 prósent atkvæða. Í ræðu sinni notaði Sigurður Ingi tækifærið og þakkaði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir starf sitt. „Ég bið ykkur um að standa upp og gefa Sigmundi Davíð gott klapp,“ sagði Sigurður. Í kjölfarið hófst mikið lófatak til heiðurs Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi fullyrti að flokkurinn ætti verk að vinna en lýsti því yfir að sameinuð gætu þau unnið kosningarnar þann 29. október. „Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda,“ sagði hann. Sigurður bað að lokum viðstadda um að klappa fyrir sjálfum sér og takast í hendur. „Ég ætla að biðja ykkur að gera eitt fyrir mig sem við erum ekki vön að gera,“ sagði hann. „Ég ætla að biðja ykkur um að standa upp og taka í hönd þeirra sem situr við hliðina á ykkur og ég held að við getum sent strauma framsóknarmennskunnar á milli okkar,“ sagði Sigurður Ingi. Kosningar 2016 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira
„Þetta eru leikreglur lýðræðisins,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson er hann steig í pontu til þess að ávarpa flokkssystkini sín eftir að tilkynnt var um sigur hans í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi hlaut rúmlega 52 prósent atkvæða á flokksþingi Framsóknarmanna í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut rúmlega 46 prósent atkvæða. Í ræðu sinni notaði Sigurður Ingi tækifærið og þakkaði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir starf sitt. „Ég bið ykkur um að standa upp og gefa Sigmundi Davíð gott klapp,“ sagði Sigurður. Í kjölfarið hófst mikið lófatak til heiðurs Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi fullyrti að flokkurinn ætti verk að vinna en lýsti því yfir að sameinuð gætu þau unnið kosningarnar þann 29. október. „Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda,“ sagði hann. Sigurður bað að lokum viðstadda um að klappa fyrir sjálfum sér og takast í hendur. „Ég ætla að biðja ykkur að gera eitt fyrir mig sem við erum ekki vön að gera,“ sagði hann. „Ég ætla að biðja ykkur um að standa upp og taka í hönd þeirra sem situr við hliðina á ykkur og ég held að við getum sent strauma framsóknarmennskunnar á milli okkar,“ sagði Sigurður Ingi.
Kosningar 2016 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira