Stórir skjálftar í Kötlu í nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. september 2016 07:15 Katla er ein stærsta eldstöð landsins en þar hefur verið nokkuð mikil skjálftavirkni síðasta sólarhringinn. vísir/vilhelm Þrír stórir skjálftar mældust í Kötlu í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Skjálftahrinan í eldfjallinu stendur því enn yfir. Stærsti skjálftinn sem mældist í nótt var af stærð 3,7 og reið yfir klukkan 04:41 en einni mínútu áður hafði orðið annar skjálfti af stærðinni 3,1. Tilkynningar bárust frá Langadal um að stærri skjálftinn hefði fundist þar. Fyrr í nótt eða klukkan 02:43 mældist skjálfti af stærðinni 3,2 á svipuðum slóðum en allir skjálftarnir eru grunnir. Sigurdís Björg Jónsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að það hafi verið stöðug skjálftavirkni í alla nótt en um 200 skjálftar hafa mælst síðasta sólarhringinn. „Það hefur verið ansi fjörugt í Kötlu í nótt en þetta eru allt grunnir skjálftar og það hefur ekki verið neinn gosórói eða jökulhlaupórói þannig að við erum nokkuð róleg hér á vaktinni þar sem ástandið er í raun óbreytt frá því í gær,“ segir Sigurdís í samtali við fréttastofu. Katla er eldstöð í Mýrdalsjökli og ein af stærstu megineldstöðvum landsins. Hún gaus seinast árið 1918 og því má segja að kominn sé tími á Kötlugos þar sem eldstöðin hefur gosið að meðaltali á 40 til 80 ára fresti. Tengdar fréttir Fimmtíu skjálftar hafa mælst í Kötlu í dag Mesta virkni frá árinu 2011. 29. september 2016 15:54 Mikið dregið úr jarðskjálftavirkni í Kötlu Tíðni skjálfta í dag sú mesta frá árinu 2011. 29. september 2016 19:41 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þrír stórir skjálftar mældust í Kötlu í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Skjálftahrinan í eldfjallinu stendur því enn yfir. Stærsti skjálftinn sem mældist í nótt var af stærð 3,7 og reið yfir klukkan 04:41 en einni mínútu áður hafði orðið annar skjálfti af stærðinni 3,1. Tilkynningar bárust frá Langadal um að stærri skjálftinn hefði fundist þar. Fyrr í nótt eða klukkan 02:43 mældist skjálfti af stærðinni 3,2 á svipuðum slóðum en allir skjálftarnir eru grunnir. Sigurdís Björg Jónsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að það hafi verið stöðug skjálftavirkni í alla nótt en um 200 skjálftar hafa mælst síðasta sólarhringinn. „Það hefur verið ansi fjörugt í Kötlu í nótt en þetta eru allt grunnir skjálftar og það hefur ekki verið neinn gosórói eða jökulhlaupórói þannig að við erum nokkuð róleg hér á vaktinni þar sem ástandið er í raun óbreytt frá því í gær,“ segir Sigurdís í samtali við fréttastofu. Katla er eldstöð í Mýrdalsjökli og ein af stærstu megineldstöðvum landsins. Hún gaus seinast árið 1918 og því má segja að kominn sé tími á Kötlugos þar sem eldstöðin hefur gosið að meðaltali á 40 til 80 ára fresti.
Tengdar fréttir Fimmtíu skjálftar hafa mælst í Kötlu í dag Mesta virkni frá árinu 2011. 29. september 2016 15:54 Mikið dregið úr jarðskjálftavirkni í Kötlu Tíðni skjálfta í dag sú mesta frá árinu 2011. 29. september 2016 19:41 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Mikið dregið úr jarðskjálftavirkni í Kötlu Tíðni skjálfta í dag sú mesta frá árinu 2011. 29. september 2016 19:41