Skortir fé til að fækka slysum Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 22. september 2016 07:00 Slys með meiðslum á tímabilinu 2004-2014 Gatnamótin Grensásvegur/Miklabraut eru hættulegustu gatnamót landsins og hafa verið það í mörg ár. Á fimm ára tímabili, frá 2010-2014, urðu þar 162 slys og óhöpp þar sem 19 slösuðust. Reykjavíkurborg á Grensásveg en Vegagerðin á Miklubraut og segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi að þótt samstarfið sé gott á milli og breytingar sem gerðar hafi verið á gatnamótunum hafi fækkað slysum þá skorti fé til að gera gatnamótin hættuminni.Ólafur Kr. Guðmundsson, sérfræðingur í umferðarmálumright„Við höfum gert þessi gatnamót fjögurra fasa í stað þriggja fasa sem hefur minnkað slysatíðnina. Mislæg gatnamót eru ekki á leiðinni. Það hafa ekki verið neinar fjárveitingar fyrir svona stórum og dýrum framkvæmdum.“ Athygli vekur að öll 20 hættulegustu gatnamótin á þessum árum eru ljósastýrð. Mislægu gatnamótin sem tengja Miklubraut við Sæbraut komast ekki á lista. Þar er hámarkshraði 80 km/klst. en hámarkshraðinn við hættulegustu gatnamót landsins er 60 km/klst. „Það skortir bæði fé og svo þarf Reykjavíkurborg að gefa út framkvæmdaleyfi. Svona framkvæmdir verða bara gerðar með þeirra samþykki,“ segir G. Pétur.Teikningar eru til á lager Vegagerðarinnar fyrir mislægum gatnamótum á þessum stað sem og öðrum verkefnum innan borgarmarkanna en ekki stendur til að nýta þær teikningar. Ólafur Kr. Guðmundsson, einn helsti sérfræðingur Íslands í umferðarmálum, segir að umferðarmál í Reykjavíkurborg séu í lamasessi en hann bauð sig fram í fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins árið 2013. „Erlendis er talað um að ljósastýrð gatnamót séu í raun sofandi morðingi, því ef eitthvað klikkar á þeim gerist eitthvað slæmt. 20 hættulegustu gatnamót landsins eru öll ljósastýrð. Það var búið að gera ráð fyrir að gera nokkur stór gatnamót mislæg en þau voru öll tekin út þegar gerður var samningur árið 2012 milli ríkis og sveitarfélaga um að niðurgreiða almenningssamgöngur í tíu ár. Það er því ekkert að fara að gerast í borginni til 2022,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Gatnamótin Grensásvegur/Miklabraut eru hættulegustu gatnamót landsins og hafa verið það í mörg ár. Á fimm ára tímabili, frá 2010-2014, urðu þar 162 slys og óhöpp þar sem 19 slösuðust. Reykjavíkurborg á Grensásveg en Vegagerðin á Miklubraut og segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi að þótt samstarfið sé gott á milli og breytingar sem gerðar hafi verið á gatnamótunum hafi fækkað slysum þá skorti fé til að gera gatnamótin hættuminni.Ólafur Kr. Guðmundsson, sérfræðingur í umferðarmálumright„Við höfum gert þessi gatnamót fjögurra fasa í stað þriggja fasa sem hefur minnkað slysatíðnina. Mislæg gatnamót eru ekki á leiðinni. Það hafa ekki verið neinar fjárveitingar fyrir svona stórum og dýrum framkvæmdum.“ Athygli vekur að öll 20 hættulegustu gatnamótin á þessum árum eru ljósastýrð. Mislægu gatnamótin sem tengja Miklubraut við Sæbraut komast ekki á lista. Þar er hámarkshraði 80 km/klst. en hámarkshraðinn við hættulegustu gatnamót landsins er 60 km/klst. „Það skortir bæði fé og svo þarf Reykjavíkurborg að gefa út framkvæmdaleyfi. Svona framkvæmdir verða bara gerðar með þeirra samþykki,“ segir G. Pétur.Teikningar eru til á lager Vegagerðarinnar fyrir mislægum gatnamótum á þessum stað sem og öðrum verkefnum innan borgarmarkanna en ekki stendur til að nýta þær teikningar. Ólafur Kr. Guðmundsson, einn helsti sérfræðingur Íslands í umferðarmálum, segir að umferðarmál í Reykjavíkurborg séu í lamasessi en hann bauð sig fram í fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins árið 2013. „Erlendis er talað um að ljósastýrð gatnamót séu í raun sofandi morðingi, því ef eitthvað klikkar á þeim gerist eitthvað slæmt. 20 hættulegustu gatnamót landsins eru öll ljósastýrð. Það var búið að gera ráð fyrir að gera nokkur stór gatnamót mislæg en þau voru öll tekin út þegar gerður var samningur árið 2012 milli ríkis og sveitarfélaga um að niðurgreiða almenningssamgöngur í tíu ár. Það er því ekkert að fara að gerast í borginni til 2022,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira