Eygló ætlar í varaformanninn tapi Sigmundur Davíð formannsslagnum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. september 2016 16:06 Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vísir/Ernir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur tilkynnt að hún hyggist bjóða sig fram til varaformanns Framsóknarflokksins ef að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi formaður flokksins, nái ekki endurkjöri. Eygló tilkynnti þetta í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni. „Framsóknarflokkurinn hefur gengið í gegnum erfiða tíma á síðustu vikum og mánuðum. Fjölmargir flokksmenn hafa kallað eftir breytingum á forystu flokksins og hefur því kalli nú verið svarað. Eftir vandlega íhugun hef ég tekið þá ákvörðun að verði nýr formaður kjörinn á flokksþinginu mun ég bjóða mig fram sem varaformaður Framsóknarflokksins,“ skrifar Eygló.Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, sagði í hádegisfréttum RÚV í dag að hún styðji Sigurð Inga Jóhansson forsætisráðherra til formennsku. „Ég styð Sigurð Inga Jóhannsson og ég vona að hann nái árangri á flokksþinginu,“ sagði Silja Dögg. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, birti á Facebook síðu sinni fyrr í dag stuðningsyfirlýsingu við Sigurð Inga Jóhannsson og Haraldur Einarsson, þingmaður flokksins í suðurkjördæmi, hefur einnig lýst því yfir að Sigurður Ingi sé traustur og öflugur leiðtogi.Fréttin er í vinnslu. Kosningar 2016 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að fljúga frá Keflavík vegna bilunar í Reykjavík Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur tilkynnt að hún hyggist bjóða sig fram til varaformanns Framsóknarflokksins ef að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi formaður flokksins, nái ekki endurkjöri. Eygló tilkynnti þetta í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni. „Framsóknarflokkurinn hefur gengið í gegnum erfiða tíma á síðustu vikum og mánuðum. Fjölmargir flokksmenn hafa kallað eftir breytingum á forystu flokksins og hefur því kalli nú verið svarað. Eftir vandlega íhugun hef ég tekið þá ákvörðun að verði nýr formaður kjörinn á flokksþinginu mun ég bjóða mig fram sem varaformaður Framsóknarflokksins,“ skrifar Eygló.Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, sagði í hádegisfréttum RÚV í dag að hún styðji Sigurð Inga Jóhansson forsætisráðherra til formennsku. „Ég styð Sigurð Inga Jóhannsson og ég vona að hann nái árangri á flokksþinginu,“ sagði Silja Dögg. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, birti á Facebook síðu sinni fyrr í dag stuðningsyfirlýsingu við Sigurð Inga Jóhannsson og Haraldur Einarsson, þingmaður flokksins í suðurkjördæmi, hefur einnig lýst því yfir að Sigurður Ingi sé traustur og öflugur leiðtogi.Fréttin er í vinnslu.
Kosningar 2016 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að fljúga frá Keflavík vegna bilunar í Reykjavík Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira