Bíll við bíl vegna norðurljósanna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. september 2016 22:59 Við Perluna í kvöld. vísir/egill aðalsteinsson Nokkur spenna ríkir vegna norðurljósasýningarinnar sem á að vera væntanleg í kvöld. Talsverður fjöldi fólks bíður þess að norðurljósin láti á sér kræla, og er umferð á höfuðborgarsvæðinu eftir því, en á helstu útsýnisstöðum er bíll við bíl að sögn viðstaddra. Umferð við Gróttu.vísir/stefán grétarFjöldinn er líklega mestur við Perluna, en þar eru í kringum eitt hundrað manns. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu á Seltjarnarnesi og þá er jafnframt mikill fjöldi við Sæbraut í Reykjavík og á Vatnsendahæð í Kópavogi, svo fátt eitt sé nefnt, en fréttastofa hefur fengið fjölmargar ábendingar um mikla umferð í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var staddur í Perlunni þegar fréttastofa náði af honum tali í kvöld, og sagði tímaspursmál hvenær norðurljósin láti sjá sig. Mikilvægt sé að sýna þolinmæði og biðlund. Íbúi í Grandahverfi í Vesturbæ tók meðfylgjandi myndskeið, en líkt og sést er umferðin út á Gróttu á Seltjarnarnesi umtalsverð. Sjaldgæft er að umferðin sé svo mikil á þessum slóðum. Götuljós verða slökkt til miðnættis í kvöld og hefur lögregla hvatt fólk til að gæta fyllstu varúðar vegna þessa. Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31 Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Flestum þykir ekki nóg gert en þeim fjölgar sem telja of langt gengið Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Sjá meira
Nokkur spenna ríkir vegna norðurljósasýningarinnar sem á að vera væntanleg í kvöld. Talsverður fjöldi fólks bíður þess að norðurljósin láti á sér kræla, og er umferð á höfuðborgarsvæðinu eftir því, en á helstu útsýnisstöðum er bíll við bíl að sögn viðstaddra. Umferð við Gróttu.vísir/stefán grétarFjöldinn er líklega mestur við Perluna, en þar eru í kringum eitt hundrað manns. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu á Seltjarnarnesi og þá er jafnframt mikill fjöldi við Sæbraut í Reykjavík og á Vatnsendahæð í Kópavogi, svo fátt eitt sé nefnt, en fréttastofa hefur fengið fjölmargar ábendingar um mikla umferð í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var staddur í Perlunni þegar fréttastofa náði af honum tali í kvöld, og sagði tímaspursmál hvenær norðurljósin láti sjá sig. Mikilvægt sé að sýna þolinmæði og biðlund. Íbúi í Grandahverfi í Vesturbæ tók meðfylgjandi myndskeið, en líkt og sést er umferðin út á Gróttu á Seltjarnarnesi umtalsverð. Sjaldgæft er að umferðin sé svo mikil á þessum slóðum. Götuljós verða slökkt til miðnættis í kvöld og hefur lögregla hvatt fólk til að gæta fyllstu varúðar vegna þessa.
Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31 Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Flestum þykir ekki nóg gert en þeim fjölgar sem telja of langt gengið Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Sjá meira
Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31
Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53
Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25
Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45