Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. september 2016 21:36 Ólína Þorvarðardóttir segir töluverða smölun hafa verið í flokkinn á lokametrum prófkjörsins. Vísir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir alþingismaður tilkynnti í kvöld á Fésbókar-síðu sinni að hún muni ekki taka sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í norðvestur kjördæmi. Hún bauð sig fram í fyrsta sæti listans en það tók Guðjón Brjánsson. Einungis var kosið um fyrsta og annað sætið. Hún viðurkennir að úrslitin hafi komið sér á óvart. „Ég var nú búin að átta mig á því síðustu daga að það var mikil smölun í flokkinn,“ segir Ólína. „Það var búið að vera smala nýbúum og fólki úr öðrum flokkum inn í Samfylkinguna. Ég áttaði mig á því að yrði var harður slagur.“ Ólína hefur töluverða reynslu á Alþingi. Var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá árunum 2009-2013 og settist svo aftur óvænt á þing síðasta haust eftir andlát Guðbjarts Hannessonar. „Ég lagði þingmannsferill minn undir en fólkið í flokknum, og þeir sem var smalað inn á lokametrunum, kaus svona. Ég deili ekkert við það fólk um þá niðurstöðu. Ég óska Guðjóni til hamingju með úrslitin og Ingu Björk líka með annað sætið. Hún er vel af því komin. Ég þakka bara fyrir mig.“ Ólína segist ekki hafa hugmynd um hvað taki við hjá henni að þingstörfum loknum. Hún segist heldur ekkert vita um hvort þetta marki útgöngu hennar úr íslenskum stjórnmálum. „Ég ætla að leyfa nýrri sól að rísa áður en ég fer að skoða hvað lífið færir mér. Það veit engin fyrr en á reynir.“Færslu Ólínu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Kosningar 2016 X16 Norðvestur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir alþingismaður tilkynnti í kvöld á Fésbókar-síðu sinni að hún muni ekki taka sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í norðvestur kjördæmi. Hún bauð sig fram í fyrsta sæti listans en það tók Guðjón Brjánsson. Einungis var kosið um fyrsta og annað sætið. Hún viðurkennir að úrslitin hafi komið sér á óvart. „Ég var nú búin að átta mig á því síðustu daga að það var mikil smölun í flokkinn,“ segir Ólína. „Það var búið að vera smala nýbúum og fólki úr öðrum flokkum inn í Samfylkinguna. Ég áttaði mig á því að yrði var harður slagur.“ Ólína hefur töluverða reynslu á Alþingi. Var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá árunum 2009-2013 og settist svo aftur óvænt á þing síðasta haust eftir andlát Guðbjarts Hannessonar. „Ég lagði þingmannsferill minn undir en fólkið í flokknum, og þeir sem var smalað inn á lokametrunum, kaus svona. Ég deili ekkert við það fólk um þá niðurstöðu. Ég óska Guðjóni til hamingju með úrslitin og Ingu Björk líka með annað sætið. Hún er vel af því komin. Ég þakka bara fyrir mig.“ Ólína segist ekki hafa hugmynd um hvað taki við hjá henni að þingstörfum loknum. Hún segist heldur ekkert vita um hvort þetta marki útgöngu hennar úr íslenskum stjórnmálum. „Ég ætla að leyfa nýrri sól að rísa áður en ég fer að skoða hvað lífið færir mér. Það veit engin fyrr en á reynir.“Færslu Ólínu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 X16 Norðvestur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira