Tókust í hendur og féllust í faðma eftir loforð um að fara ekki í mótframboð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. september 2016 19:45 Vaktaskipti urðu í forsætisráðuneytinu í apríl. vísir/ernir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra hafa lofað að fara ekki gegn sér í formannskosningum flokksins. Sigurður hafi margítrekað það við sig og því sé engin ástæða til að ætla annað. „Hann [Sigurður Ingi Jóhannsson] hefur alltaf sagt, eins og hann sagði við mig þegar við tókumst í hendur á þessum erfiða tíma, þegar ég bað hann um að stíga inn, að hann myndi aldrei fara gegn mér. Ég hef enga ástæðu en að ætla að það haldi,“ sagði Sigmundur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.Ætla að setjast yfir málinGreint var frá því í dag að þrýstingur á Sigurð Inga um að fara gegn Sigmundi Davíð hafi aukist nokkuð að undanförnu, en Sigurður Ingi sagðist á miðstjórnarfundi ekki ætla að gefa kost á sér sem varaformaður ef forysta flokksins yrði óbreytt. Sigmundur Davíð segir að líklega sé um túlkunaratriði að ræða. „Það er verið að túlka orð hans á einhvern annan hátt, sem ég er akki alveg tilbúinn til þess að túlka, fyrr en við höfum sest yfir málin og rætt saman. [..] Samband okkar Sigurðar Inga var náttúrulega mjög gott og hann hefur margítrekað, bæði við mig og í fjölmiðlum, að hann færi aldrei gegn mér,“ segir Sigmundur.Sjá einnig:Stirt milli formanns og forsætisráðherra Hann segist einungis hafa beðið Sigurð Inga um einn hlut eftir að Sigurður tók við embætti forsætisráðherra sem hafi verið að leyfa sér að fylgjast með gangi mála. „Ég sagðist treysta honum fyllilega fyrir þessu. [...]Svo vissi ég það sem hann hafði svo oft sagt við mig áður að hann myndi aldrei nýta þá stöðu til þess að fara gegn mér, sem hann svo ítrekaði sannarlega og við tókumst í hendur og föðmuðumst. Þannig að ég held nú að menn séu komnir fram úr sér er þeir eru farnir að stilla honum upp sem andstæðingi mínum.Hlusta má á viðtalið við Sigmund í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30 Þrýstingur eykst á Sigurð Inga að hann fari fram gegn Sigmundi Ýmislegt bendir til þess að Sigurður Ingi muni venda sínu kvæði í kross og fara fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í formannsslag. 12. september 2016 10:27 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra hafa lofað að fara ekki gegn sér í formannskosningum flokksins. Sigurður hafi margítrekað það við sig og því sé engin ástæða til að ætla annað. „Hann [Sigurður Ingi Jóhannsson] hefur alltaf sagt, eins og hann sagði við mig þegar við tókumst í hendur á þessum erfiða tíma, þegar ég bað hann um að stíga inn, að hann myndi aldrei fara gegn mér. Ég hef enga ástæðu en að ætla að það haldi,“ sagði Sigmundur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.Ætla að setjast yfir málinGreint var frá því í dag að þrýstingur á Sigurð Inga um að fara gegn Sigmundi Davíð hafi aukist nokkuð að undanförnu, en Sigurður Ingi sagðist á miðstjórnarfundi ekki ætla að gefa kost á sér sem varaformaður ef forysta flokksins yrði óbreytt. Sigmundur Davíð segir að líklega sé um túlkunaratriði að ræða. „Það er verið að túlka orð hans á einhvern annan hátt, sem ég er akki alveg tilbúinn til þess að túlka, fyrr en við höfum sest yfir málin og rætt saman. [..] Samband okkar Sigurðar Inga var náttúrulega mjög gott og hann hefur margítrekað, bæði við mig og í fjölmiðlum, að hann færi aldrei gegn mér,“ segir Sigmundur.Sjá einnig:Stirt milli formanns og forsætisráðherra Hann segist einungis hafa beðið Sigurð Inga um einn hlut eftir að Sigurður tók við embætti forsætisráðherra sem hafi verið að leyfa sér að fylgjast með gangi mála. „Ég sagðist treysta honum fyllilega fyrir þessu. [...]Svo vissi ég það sem hann hafði svo oft sagt við mig áður að hann myndi aldrei nýta þá stöðu til þess að fara gegn mér, sem hann svo ítrekaði sannarlega og við tókumst í hendur og föðmuðumst. Þannig að ég held nú að menn séu komnir fram úr sér er þeir eru farnir að stilla honum upp sem andstæðingi mínum.Hlusta má á viðtalið við Sigmund í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30 Þrýstingur eykst á Sigurð Inga að hann fari fram gegn Sigmundi Ýmislegt bendir til þess að Sigurður Ingi muni venda sínu kvæði í kross og fara fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í formannsslag. 12. september 2016 10:27 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30
Þrýstingur eykst á Sigurð Inga að hann fari fram gegn Sigmundi Ýmislegt bendir til þess að Sigurður Ingi muni venda sínu kvæði í kross og fara fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í formannsslag. 12. september 2016 10:27